Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 37
Á víð og dreif Frá Hæstarétti. Dr. jur. Ármann Snævarr hefur verið skipaður hæsta- réttardómari, er sæti Gizurar Bergsteinssonar losnaði. Öþarfi er að kynna Ármann Snævarr íslenzkum lögfræð- ingum, enda er mikill fjöldi þeirra lærisveinar hans, því að hann hefur gegnt prófessorsstöðu við lagadeild Há- skólans síðan 1. sept. 1948 og látið sig málefni dcildarinnar miklu skipta. Hann hefur og verið rektor Háskólans árum saman, séð um útgáfu „Lagasafns“ og ritað margt um lögfræðileg efni, svo eitthvað sé nefnt. Sigurður Líndal hæstaréttarritari hefur verið skipaður prófessor í lögum, eins og vikið er að liér á eftir. Stöðu hans hefur ekki verið ráðstafað enn, svo vitað sé. Frá Háskólanum. 1. Hús lagadeildar. Kennsla hefur farið fram í húsi lagadeildar síðan s.l. haust. Þá má gera ráð fyrir, að á næstunni verði unnt að taka húsið til annarra fyrirhugaðra nota, þar á meðal lestrarsali stúdenta og kennaraherbergi. 2. Nýr prófessor. Á s.l. ári var stofnað og veitt fé til nýs prófessorsem- bættis í lögfræði. Hefur Sigurði Líndal, hæstaréttarritara, verið veitt embætti þetta frá 15. febrúar 1972 að telja, en Sigurður hefur undanfarin ár gegnt lektorsstarfi við laga- deild. Réttarsaga er aðalviðfangsefni hins nýja prófessors. 3. Rannsóknastofnun um fjölskyldui'étt og fjölskyldu- málefni. Timarit lögfræðinga 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.