Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 15

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 15
8. Á gxundvelli þessarar könnunar voru svo unnin tvö yfirlit. Ann- að tekur til allra gjaldþrotaúrskurðanna, en hitt aðeins til þeirra úr- skurða, þar sem skiptum lauk með úthlutun til kröfuhafa úr viðkom- andi búum. Upp úr þessum yfirlitum voru loks gerðar þær töflur, sem fylgja þessari greinargerð. TAFLA 1 Gjaldþrotaúrskurðir, er kveðnir voru upp á árunum 1960—1974 Utan Landið allt Reykjavík Rvíkur 1960 28 22 6 1961 33 29 4 1962 31 28 3 1963 36 31 5 1964 66 57 9 1965 57 51 6 1966 79 68 11 1967 117 104 13 1968 157 129 28 1969 169 149 20 1970 132 111 21 1971 121 102 19 1972 75 66 9 1973 127 104 23 1974 90 69 21 öll árin 1318 1120 198 Tafla 1: 1 töflunni er að finna þá gjaldþrotaúrskurði, er kveðnir voru upp hér á landi á árunum 1960—1974. Undanskildir eru þó þeir úr- skurðir, þar sem skipti voru felld niður að ósk kröfuhafa, án þess að auglýsing þess efnis hefði birst í Lögbiringablaði fyrir júlílok 1975. 57

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.