Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 15
8. Á gxundvelli þessarar könnunar voru svo unnin tvö yfirlit. Ann- að tekur til allra gjaldþrotaúrskurðanna, en hitt aðeins til þeirra úr- skurða, þar sem skiptum lauk með úthlutun til kröfuhafa úr viðkom- andi búum. Upp úr þessum yfirlitum voru loks gerðar þær töflur, sem fylgja þessari greinargerð. TAFLA 1 Gjaldþrotaúrskurðir, er kveðnir voru upp á árunum 1960—1974 Utan Landið allt Reykjavík Rvíkur 1960 28 22 6 1961 33 29 4 1962 31 28 3 1963 36 31 5 1964 66 57 9 1965 57 51 6 1966 79 68 11 1967 117 104 13 1968 157 129 28 1969 169 149 20 1970 132 111 21 1971 121 102 19 1972 75 66 9 1973 127 104 23 1974 90 69 21 öll árin 1318 1120 198 Tafla 1: 1 töflunni er að finna þá gjaldþrotaúrskurði, er kveðnir voru upp hér á landi á árunum 1960—1974. Undanskildir eru þó þeir úr- skurðir, þar sem skipti voru felld niður að ósk kröfuhafa, án þess að auglýsing þess efnis hefði birst í Lögbiringablaði fyrir júlílok 1975. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.