Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 28

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 28
13.940 55.612 294.458 811.028 (153.586) (220.375) 9,07% 25,23% TAFLA 9 (FRH.) Úrskurðir frá árinu 1973: 1. E-ka R 2. E-ka R Tafla 9: 1 töflunni er að finna öll þau þrotabú, er tekin voru til skipta á árunum 1960—1974 og lauk með úthlutun eigna til kröfuhafa. 1 öðrum dálki er tiltekið, hver í hlut átti. (E-ka: Einstaklingur (karl). E-ko: Einstaklingur (kona). HF: Hlutafélag. SVF: Samvinnufélag. SF: Sameignarfélág. Fél.: Félag.) 1 þriðja dálki er tilgreint hlutaðelgandi umdæmi. (R: Reykjavík. Akn: Akranes. MýBo: Mýra- og Borgarfjarðarsýsla. SnHn: Snæfells- nes- og Hnappadalssýsla. Isfs: ísafjarðarsýsla. Isf: Isafjörður. Str: Strandasýsla. Skr: Sauðárkrókur. Sigl: Siglufjörður. Eyf: Eyjafjarðar- sýsla. A: Akureyri. Þing: Þingeyjarsýsla. NMúl: Norður-Múlasýsla. Seyð: Seyðisfjörður. Nesk: Neskaupstaður. Rang: Rangárvallasýsla. Vm: Vestmannaeyjar. GuKj: Gullbringu- og Kjósarsýsla. Hf: Hafnar- fjörður. Kópv: Kópavogur.) 1 fjórða dálki eru tilgreindar eignir viðkomandi þrotabúa (að jafn- aði að frádregnum skiptakostnaði og skiptagjaldi). í fimmta dálki eru tilgreindar lýstar kröfur í viðkomandi þrotabú (að frádregnum kröfum um skiptakostnað og skiptagjald), þ.e. þær kröfur, sem lýst var fyrir lok innköllunarfrests og teknar voru gildar. Innan sviga í fimmta dálki eru tilgreindar lýstar forgangskröfur í við- komandi bú. Þess er áður getið, að mjög hafi skort á innbyrðis samræmi í aug- lýsingum þeim um skiptalok, er birtar voru í Lögbirtingablaði. Því er viðbúið, að í nokkrum tilvikum sé skiptakostnaður og skiptagjald eða kröfur þess efnis innifaldar í tölum þeim, sem tilgreindar eru í fjórða og fimmta dálki. M.a.s. er hugsanlegt, að kröfur, sem ekki voru teknar gildar, séu innifaldar í tölum þeim, sem tilgreindar eru í fimmta dálki. Þetta misræmi á þó ekki að skipta verulégu máli að því er varð- ar niðurstöður. Eins og sést á töflunni, tókst ekki að afla allra þeirra upplýsinga, er eftir var leitað, hjá embætti sýslumannsins í Isafjarðarsýslu og bæjar- fógetans á Isafirði. 70

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.