Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 28
13.940 55.612 294.458 811.028 (153.586) (220.375) 9,07% 25,23% TAFLA 9 (FRH.) Úrskurðir frá árinu 1973: 1. E-ka R 2. E-ka R Tafla 9: 1 töflunni er að finna öll þau þrotabú, er tekin voru til skipta á árunum 1960—1974 og lauk með úthlutun eigna til kröfuhafa. 1 öðrum dálki er tiltekið, hver í hlut átti. (E-ka: Einstaklingur (karl). E-ko: Einstaklingur (kona). HF: Hlutafélag. SVF: Samvinnufélag. SF: Sameignarfélág. Fél.: Félag.) 1 þriðja dálki er tilgreint hlutaðelgandi umdæmi. (R: Reykjavík. Akn: Akranes. MýBo: Mýra- og Borgarfjarðarsýsla. SnHn: Snæfells- nes- og Hnappadalssýsla. Isfs: ísafjarðarsýsla. Isf: Isafjörður. Str: Strandasýsla. Skr: Sauðárkrókur. Sigl: Siglufjörður. Eyf: Eyjafjarðar- sýsla. A: Akureyri. Þing: Þingeyjarsýsla. NMúl: Norður-Múlasýsla. Seyð: Seyðisfjörður. Nesk: Neskaupstaður. Rang: Rangárvallasýsla. Vm: Vestmannaeyjar. GuKj: Gullbringu- og Kjósarsýsla. Hf: Hafnar- fjörður. Kópv: Kópavogur.) 1 fjórða dálki eru tilgreindar eignir viðkomandi þrotabúa (að jafn- aði að frádregnum skiptakostnaði og skiptagjaldi). í fimmta dálki eru tilgreindar lýstar kröfur í viðkomandi þrotabú (að frádregnum kröfum um skiptakostnað og skiptagjald), þ.e. þær kröfur, sem lýst var fyrir lok innköllunarfrests og teknar voru gildar. Innan sviga í fimmta dálki eru tilgreindar lýstar forgangskröfur í við- komandi bú. Þess er áður getið, að mjög hafi skort á innbyrðis samræmi í aug- lýsingum þeim um skiptalok, er birtar voru í Lögbirtingablaði. Því er viðbúið, að í nokkrum tilvikum sé skiptakostnaður og skiptagjald eða kröfur þess efnis innifaldar í tölum þeim, sem tilgreindar eru í fjórða og fimmta dálki. M.a.s. er hugsanlegt, að kröfur, sem ekki voru teknar gildar, séu innifaldar í tölum þeim, sem tilgreindar eru í fimmta dálki. Þetta misræmi á þó ekki að skipta verulégu máli að því er varð- ar niðurstöður. Eins og sést á töflunni, tókst ekki að afla allra þeirra upplýsinga, er eftir var leitað, hjá embætti sýslumannsins í Isafjarðarsýslu og bæjar- fógetans á Isafirði. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.