Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 35
Hinn 23. september 1975 hélt félagsmálaráðherra hóf f tilefni af því, að 50 ár voru liðin frá skipun fyrsta sáttasemjara f vinnudeilum. Á myndinni eru frá vinstri: Björn Jónsson forseti Alþýðusambands íslands, Gunnar Thoroddsen ráðherra, Torfi Hjartarson sáttasemjari rikisins og Jón H. Bergs formaður Vinnuveitendasambands islands. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar s/f). 28, 1974: 18, 1975: 51 eða samtals til ársloka 1975: 519 sáttamál á 30 árum. Af hinum stuttu æviágripum sáttasemjara ríkisins sést, að engir aukvisar hafa valist til þess starfs. Af þessum æviágripum sést einn- ig, að ríkissáttasemjarar hafa allir verið önnum kafnir embættis- menn, sem gegndu þessu mikilvæga starfi í hjáverkum. Síðustu 15 ár hefir þó sá tími, sem farið hefir í sáttastarfið árlega, verið, miðað við fundarsetur eingöngu, frá 600 til 1500 klukkustundir og mestmegn- is farið fram utan venjulegs dagvinnutíma. Af áðursögðu kemur fram, að þrír fyrstu sáttasemjararnir hafa haft með höndum sáttaumleitan- ir í samtals 77 málum. Sáttastarfið í 519 málum hefir komið í hlut Torfa Hjartarsonar núverandi ríkissáttasemjara. Ég ætla ekki á þessum vettvangi að semja neina afrekaskrá um rík- issáttasemjarana, þótt þeir ættu það sannarlega skilið. Ég get þó ekki komist hjá að láta í ljós það álit, að frábærlega vel hafi tekist um val allra þessara manna, og miðað við þær erfiðu aðstæður, sem þeir hafa 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.