Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 44
Fra La aileild lláskólans DEILDARFRÉTTIR 1. Kandidatsritgerðir stúdenta í tímaritinu hefur áður verið skýrt frá meginreglum þeim, sem nú gilda um nám í lagadeild Háskóla íslands, sjá 1. og 2. hefti 1975. Var þar m.a. fjallað um ritgerðir þær, sem stúdentar skrifa á 5. námsári undir handleiðslu kenn- ara. Til fróðleiks skulu nú taldar upp þær 39 kandidatsritgerðir, sem ritaðar hafa verið eftir að núgildandi skipan náms komst á. Jafnframt er getið höf- unda ritgerðanna: Sifjaréttur Signý U. Sen: Um réttarstöðu karls og konu í óvígðri sambúð. Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur Björn Baldursson: Framkvæmd frelsisskerðingar. Davíð Oddsson: Valdmörk sveitarfélags. Eiríkur Tómasson: Hæfisskilyrði, er varða opinbera aðila með sérstöku íil- liti til íslenskrar löggjafar. Gísli Baldur Garðarsson: Leyfi til loftferðastarfsemi. Ingibjörg Þ. Ftafnar: Andmælareglan í íslenskum stjórnarfarsrétti. Sigmar Ármannsson: Tjáningarfrelsið. Friðhelgi einkalífs sem takmörkun á því. Steinþór Haraldsson: Lagasetning um stjórnarráð. Söguleg drög. Þættir um framkvæmd löggjafar um Stjórnarráð Islands. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson: Bráðabirgðalög. Ævar Guðmundsson: Eftirlit dómstóla með stjórnvöldum. Fjármunaréttur Bergur Oliversson: Um haldsrétt. Bjarni Ásgeirsson: Um veiðiréttindi í ám og vötnum. Gestur Jónsson: Almenn heimild til lækkunar skaðabóta. Guðjón Á. Jónsson: Um réttaráhrif áhættutöku tjónþola í skaðabótarétti. Guðmundur Sophusson: Höfundaréttur að bókmenntaverkum. Hjörleifur B. Kvaran: Skaðabótaskylda fasteignareiganda utan samninga. Jón Kr. Sólnes: Um örorkumöt og bætur fyrir varanlega örorku. Kristinn Björnsson: Bætur til farþega, sem verður fyrir líkamstjóni í öku- tæki. Ólöf Pétursdóttir: Ólögfestar reglur um stranga skaðabótaáþyrgð. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.