Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Qupperneq 44
Fra La aileild lláskólans DEILDARFRÉTTIR 1. Kandidatsritgerðir stúdenta í tímaritinu hefur áður verið skýrt frá meginreglum þeim, sem nú gilda um nám í lagadeild Háskóla íslands, sjá 1. og 2. hefti 1975. Var þar m.a. fjallað um ritgerðir þær, sem stúdentar skrifa á 5. námsári undir handleiðslu kenn- ara. Til fróðleiks skulu nú taldar upp þær 39 kandidatsritgerðir, sem ritaðar hafa verið eftir að núgildandi skipan náms komst á. Jafnframt er getið höf- unda ritgerðanna: Sifjaréttur Signý U. Sen: Um réttarstöðu karls og konu í óvígðri sambúð. Stjórnskipunar- og stjórnarfarsréttur Björn Baldursson: Framkvæmd frelsisskerðingar. Davíð Oddsson: Valdmörk sveitarfélags. Eiríkur Tómasson: Hæfisskilyrði, er varða opinbera aðila með sérstöku íil- liti til íslenskrar löggjafar. Gísli Baldur Garðarsson: Leyfi til loftferðastarfsemi. Ingibjörg Þ. Ftafnar: Andmælareglan í íslenskum stjórnarfarsrétti. Sigmar Ármannsson: Tjáningarfrelsið. Friðhelgi einkalífs sem takmörkun á því. Steinþór Haraldsson: Lagasetning um stjórnarráð. Söguleg drög. Þættir um framkvæmd löggjafar um Stjórnarráð Islands. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson: Bráðabirgðalög. Ævar Guðmundsson: Eftirlit dómstóla með stjórnvöldum. Fjármunaréttur Bergur Oliversson: Um haldsrétt. Bjarni Ásgeirsson: Um veiðiréttindi í ám og vötnum. Gestur Jónsson: Almenn heimild til lækkunar skaðabóta. Guðjón Á. Jónsson: Um réttaráhrif áhættutöku tjónþola í skaðabótarétti. Guðmundur Sophusson: Höfundaréttur að bókmenntaverkum. Hjörleifur B. Kvaran: Skaðabótaskylda fasteignareiganda utan samninga. Jón Kr. Sólnes: Um örorkumöt og bætur fyrir varanlega örorku. Kristinn Björnsson: Bætur til farþega, sem verður fyrir líkamstjóni í öku- tæki. Ólöf Pétursdóttir: Ólögfestar reglur um stranga skaðabótaáþyrgð. 86

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.