Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Side 11

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Side 11
Arnljótur Björnsson prófessor: ALMENN SKAÐABÓTALÖG Á NORÐURLÖNDUM II. Bætur vegna líkamstjóns EFNISYFIRLIT 1. NORSKU LÖGIN.............................................. 206 1.1. Yfirlit............................................... 206 1.2. Bætur fyrir líkamsspjöll, sem ekki leiða til dauða . . 206 1.3. Bætur fyrir varanlegan miska (,,men“) 207 1.4. Bætur vegna dauða..................................... 207 1.5. Bætur (fégjald) fyrir ófjárhagslegt tjón............... 207 1.6. Endurkröfuréttur almannatrygginga eða lífeyrissjóða . . 208 1.7. Eingreiðsla eða lífeyrir.............................. 208 1.8. Takmörkun á rétti til að ráðstafa skaðabótakröfu . . . . 208 2. SÆNSKU LÖGIN.............................................. 208 2.1. Yfirlit............................................... 208 2.2. Líkamsspjöll, sem ekki leiða til dauða................. 209 2.3. Bætur vegna dauða..................................... 209 2.4. Frádráttur bóta, sem tjónþoli fær frá þriðja aðila . . . . 209 2.5. Eingreiðsla eða lífeyrir.............................. 210 2.6. Endurskoðun bótaákvörðunar ........................... 210 3. UM HELSTU NÝMÆLI LAGANNA. SAMANBURÐUR VIÐ ÍSLENSKAN RÉTT ........................................ 210 3.1. Tekjutap vegna líkamsmeiðsla ......................... 210 3.2. Endurskoðun bótaákvörðunar ........................... 214 3.3. Bótaform (eingreiðsla eða lífeyrir) .................. 215 3.4. Bætur fyrir varanlegan miska og fleira................. 216 3.5. Bætur frá þriðja aðila ............................... 220 3.6. Endurkröfuréttur ..................................... 221 4. ÁHRIF LAGABREYTINGANNA ................................... 223 5. LOKAORÐ .................................................. 224 1 grein, sem birtist í Tímariti lögfræðinga 4. hefti 1977, bls. 168- 194, var skýrt frá því, að sett hefðu verið almenn lög um skaðabætur utan samninga í Noregi (árið 1969), Svíþjóð (1972) og Finnlandi (1974). 1 greininni var sagt frá aðalefni norsku og sænsku laganna að öðru leyti en því, að ekki var fjallað um reglur þeirra um ákvörð- un bótafjárhæðar. 205

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.