Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 14
legan miska eða ekki. Einnig segir að dæma megi þann, sem af ásetn- ingi eða gáleysi veldur dauða annars manns, til að greiða maka, börn- um eða foreldrum hins látna bætur fyrir ófjárhágslegt tjón. 1.6. Endurkröfuréttur almannatrygginga eða lífeyrissjóða Almannatryggingar eða lífeyrissjóðir eiga ekki endurkröfurétt á hendur þeim, sem ber skaðabótaábyrgð á tjóni, nema hann hafi valdið því af ásetningi. Endurkröfurétti verður ekki beitt, ef beiting hans skerðir skaðabótakröfu, sem bótaþegi almannatrygginga á út af sama tjónsatviki, 3-7 gr. skaðabótalaganna. 1.7. Eingreiðsla eða lífeyrir Aðalreglan er sú skv. 3-9 gr. laganna, að skaðabætur fyrir líkams- meiðsl og missi fyrirvinnu eru ákveðnar með tiltekinni fjárhæð í eitt skipti fyrir öll. Þegar sérstaklega stendur á, má þó dæma hinn skaða- bótaskylda til að inna bæturnar af hendi með lífeyrisgreiðslum að nokkru eða öllu leyti. Heimilt er að fullnægðum nánar tilteknum skil- yrðum að breyta skuldbindingu til að greiða lífeyri í eingreiðslu. 1.8. Takmörkun á rétti til að ráðstafa skaðabótakröfu 3-10 gr. setur skorður við framsali eða veðsetningu skaðabótakrafna végna líkamstjóns og annars tjóns, sem 3. kafli laganna tekur til. Auk þess er kveðið á um skilyrði þess að slíkar kröfur erfist. Þegar sér- staklega stendur á er heimilt skv. þessari grein að takmarka með dómi ráðstöfunarrétt eiganda bótakröfu, sem er viðurkennd eða dæmd. 2. SÆNSKU LÖGIN 2.1. Yfirlit Fimmti kafli sænsku skaðabótalaganna nr. 1972:207, sbr. Svensk författningssamling 1975:404, fjallar um ákvörðun skaðabótafjár- hæðar. Kaflinn er 7 greinar og varðar meginefni hans líkamstjón. Vísað verður til lagagreinanna með sama hætti og í fyrri grein um þetta efni. Merkir 5:1 SkL því 1. gr. 5. kafla sænsku skaðabótalag- anna, 5:2 SkL 2. gr. kaflans o.s.frv. Auk þess geymir 5. kafli stutt ákvæði um bætur fyrir skemmdir á hlutum (5:7 SkL) og kostnað af opinberri birtingu dóms í málum út af ærumeiðingum eða skyldum brotum (5:6 SkL). Verða 5:6 og 5:7 SkL ekki ræddar hér. 208
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.