Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 47
forystu. Dagblaðið (5) 8. ágúst 1979. — Borgaraleg verkalýðshreyfing. Dag- blaðið (5) 22. ágúst 1979. — Almannaréttur. Útilíf, Rit Landverndar 6. Rvík 1979, bls. 39-52. (Að meginstofni sama ritgerð og birtist í Úlfljóti 31 (1978), bls. 36-48, sbr. skýrslu Lagastofnunar 1978-1979). Fyrirlestrar: Um útilíf og fuglaveiðar á afréttum og almenningum. Fyrir- lestur fluttur á almennum fundi Orators, félags laganema 1. nóvember 1979. — Á aldarártíð Jóns Sigurðssonar. Fyrirlestur fluttur á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 15. desember 1979. — Hefur að auki unnið að athugunum á sviði réttarsögu, að undirbúningi útgáfu Sögu íslands 4.-5. bindi og sögu- legum tengslum Islands og Jan Mayen. Stefán Már Stefánsson: Hefur á starfsárinu unnið að samningu kennslurits um gjaldþrotaskipti. Skýrslur hafa ekki borist frá Birni Þ. Guðmundssyni og Gauki Jörundssyni. Útgáfa lagasafns: Nokkrum sinnum hefur borið á góma, að Lagastofnun tæki að sér útgáfu lagasafns. Hreyfði forstöðumaður því á sínum tíma við Steingrím Hermanns- son, er hann var dómsmálaráðherra, og Ármann Snævarr hæstaréttardómara, sem annast hefur útgáfu safnsins. Um mánaðamót október/nóvember 1979 barst Lagastofnun svohljóðandi bréf: „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Reykjavík, 30. október 1979. Ráðuneytið hefur ákveðið að fela Lagastofnun Háskóla íslands að sjá um útgáfu á nýju lagasafni, sem gefið yrði út af ráðuneytinu. Er lagastofnun falið að skipa ritstjórn lagasafns, er annist undirbúning og framkvæmd útgáfunnar, að höfðu nánara samráði við ráðuneytið. Kostnaður vegna útgáfu lagasafns verður greiddur af fjárveitingu, sem ráðuneytið mun hlutast til um að tekin verði á fjárlög. Vilmundur Gylfason / Hjalti Zóphóníasson.“ Þegar málið hafði verið rætt á stjórnarfundi stofnunarinnar, var sent svofellt svar: „Reykjavík 14. nóv. 1980. Dómsmálaráðherra Reykjavík. Lagastofnun hefur borizt bréf yðar, herra dómsmálaráðherra, dags. 30. október 1979, þar sem greint er frá því að dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafi ákveðið að fela Lagastofnun Háskóla Islands umsjón með útgáfu á nýju lagasafni, sem gefið yrði út af ráðuneytinu. Á stjórnarfundi í Lagastofnun þriðjudaginn 13. nóvemþer s.l. var sam- þykkt samhljóða, að Lagastofnun tæki verkið að sér, ef um semdist að öðru leyti. í bréfi yðar var Lagastofnun falið að skipa ritstjórn Lagasafns, er annist undirbúning og framkvæmd útgáfunnar að höfðu nánara samráði við ráðu- 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.