Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 54
Ávíð o« dreif SKÝRSLA UM STARFSEMI DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1979-1980 I. STJÓRN. I stjórn félagsins áttu sæti sömu menn og síðasta starfsár: Dr. Ármann Snævarr hæstaréttardómari, formaður, Jón ísberg sýslumaður, varaformað- ur, Jón Eysteinsson, bæjarfógeti og sýslumaður, gjaldkeri, Ólafur St. Sig- urðsson, héraðsdómari, ritari og Hrafn Bragason borgardómari meðstjórn- andi. Stjórnin hélt 15 bókaða fundi á árinu. Auk þess höfðu stjórnarmenn mikil samráð utan funda. II. FÉLAGSMENN. Samkvæmt félagatali eru félagar í Dómarafélagi íslands (D.í.) 72, en 13 fyrrverandi dómarar eiga félagsaðild. Heiðursfélagi er einn, Torfi Hjartarson tollstjóri. Hinn heiðursfélaginn, Hákon Guðmundsson fyrrv. yfirborgardómari, lést í janúar 1980. Borgarfögetarnir Sigurður M. Helgason og Unnsteinn Beck létu af embætti á árinu. í stað þeirra voru skipaðir borgarfógetar Jónas Gústavsson, aðal- fulltrúi, er gerðist félagsmaður í D. I. á síðasta aðalfundi og Ragnar Hall, fulltrúi, sem er nýr félagsmaður. Einn starfandi dómari lést á árinu Ófeigur Eiríksson bæjarfógeti og sýslumaður á Akureyri. í stað hans hefur verið skipaður bæjarfógeti og sýslumaður Elías Elíasson bæjarfógeti á Siglufirði, en Halldór Þ. Jónsson fulltrúi á Sauðárkróki var skipaður bæjarfógeti á Siglu- firði. Er hann nýr félagi í D.I. Þegar starfsskýrsla síðasta starfsárs var samin, hafði ekki verið skipað í sýslumannsembættið t Strandasýslu. Var Hjördís Hákonardóttir fulltrúi skipuð í það embætti, og er hún fyrsta konan, sem skipuð er sýslumaður. Hún gerðist félagsmaður f D.I. á síðasta aðalfundi. Nýtt embætti héraðsdómara var stofnað á árinu við embætti bæjarfóget- ans í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og sýslumanns í Gullbringusýslu. Var Valtýr Sigurðsson, aðalfulltrúi skipaður í embættið og er hann nýr félags- maður í D.I. Þótt dómarafulltrúar séu ekki af sjálfu sér félagsmenn í D.Í., sitja allmargir þeirra einstaka félagsfundi, málþing og námskeið og er það vel farið. III. FÉLAGSFUNDIR, MÁLÞING. Tveir hádegisverðarfundir voru haldnir á árinu, 18. apríl og 10. október. Á fyrri fundinum var skýrt frá Bandaríkjaferð ísl. dómara í október 1979 og 248
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.