Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Qupperneq 63
Þeim sem vilja fá nánari upplýsingar um starfsemi Jafnréttisráðs, er bent á að kynna sér skýrslu ráðsins, sem fæst á skrifstofu þess að Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Nýtt Jafnréttisráð var skipað 1. desember 1979, og eiga eftirtaldir menn sæti í því: Guðríður Þorsteinsdóttir, formaður, skipuð af Hæstarétti, Ásthildur Ólafsdóttir, skipuð af félagsmálaráðherra, Gunnar Gunnarsson, skipaður af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Kristín Guðmundsdóttir, skipuð af Alþýðusambandi íslands, Einar Árnason, skipaður af Vinnuveitendasambandi íslands. Framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs er Bergþóra Sigmundsdóttir, þjóðfélags- fræðingur. 3. nóvember 1980 Guðrún Erlendsdóttir. EMBÆTTISSKIPANIR FRÁ 1. JANÚAR 1979 TIL 31. DESEMBER 1980 Eftir beiðni hefur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu verið tekin saman skrá sú, sem hér fer á eftir. 1. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ. a. Þorsteinn A. Jónsson lögfræðingur var skipaður fulltrúi við dóms- og kirkjumálaráðuneytið frá 25. ágúst 1980. Auk Þorsteins sótti Örn Sigurðsson lögfræðingur um stöðuna. 2. AKUREYRI. a. Erling Óskarsson lögfræðingur var skipaður fulltrúi við embætti bæjar- fógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumanns Eyjafjarðarsýslu frá 1. febr. 1980. b. Elías I. Elíasson var skipaður bæjarfógeti á Akureyri og Dalvík og sýslu- maður Eyjafjarðarsýslu frá 15. ágúst 1980 að telja. Auk Elíasar sóttu um embættið: Andrés Valdimarsson sýslumaður, Freyr Ófeigsson héraðsdómari, Gunnar Sólnes hrl., Jóhannes Árnason sýslumaður, Sigurberg Guðjónsson fulltrúi, Sigurður Gizurarson bæjarfógeti og sýslumaður. c. Sigurður Eirtksson lögfræðingur var skipaður fulltrúi við embætti bæjar- fógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumanns Eyjafjarðarsýslu frá 11. sept- ember 1980. 3. KEFLAVÍK. a. Guðmundur Kristjánsson fulltrúi var skipaður aðalfulltrúi við embætti bæj- arfógetans í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og sýslumanns Gullbringusýslu frá 1. janúar 1980. b. Valtýr Sigurðsson aðalfulltrúi var skipaður héraðsdómari við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og sýslumanns Gullbringu- sýslu frá 1. janúar 1980. Auk Valtýs sóttu um embættið: Guðmundur Kristjáns- son fulltrúi, Sveinn Sigurkarlsson fulltrúi. 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.