Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1995, Side 42

Ægir - 01.04.1995, Side 42
verið dökkblár eða svartur, dagsbirtu- eða næturmynd. Hægt er að velja á milli 15 fjarlægð- arsviða. Sviðskiptingin getur verið ým- ist hand- eða sjálfskipt þegar skipt er á milli fjarlægðarsviða. Minnsta fjarlægðarsvib er 5 metrar en lengsta sviðið er 2000 metrar. Mælirinn er búinn hvítlínustilli og hefur bæbi grunn- og dýpisaðvörun. Hægt er að velja um 6 mismunandi skjámyndir. 1. Venjuleg mynd. Botninn kemur fram ásamt dýpisupplýsingum. 2. Sjálfvirkt dýpi. Þegar skipt er yfir á sjálfvirkt dýpi er sjávarbotninunum haldib á ákvebnu svibi á skjánum en ef dýpib verður meira og botn- inn færist neðar bætist vib fjarlægb- arsvið hans, mælirinn sýnir alltaf frá núlli. 3. Sjálfvirkt svib. Þegar skipt er yfir á sjálfvirkt svib og mælirinn stilltur á t.d. 80 metra fjarlægbarsvib heldur mælirinn sjávarbotninum á ákveðnu svibi á skjánum. Verði dýpib meira færist fjarlægðarsvið hans og byrjar nú á 20 m til 100 m. 4. Botnlæsing. Botnstækkunin kemur fram á nebri hiuta skjásins og botn- lagið í stækkunni er bein lína þrátt fyrir ab botndýpib breytist. 5. Færanleg stækkun. Hægt er að velja stækkunarsvib hvar sem er upp í sjó, stækkunin kemur fram á nebri hluta skjásins. 6. Fisksjá. Myndinni er skipt, fisksjáin kemur til hægri á skjáinn. 7. Hvítlína. Hvítlínan kemur ofan á rauba botninn og auðveldar það að greina fiskilóðningar frá sjávarbotn- inum. 8. Dýpisabvörun. Hægt er að setja inn dýpisabvörun og aðvörun ef þab verbur breyting á dýpi. Hægt er að tengja inn á mælinn GPS og hin ýmsu tæki meb NMEA- 0183. Mælirinn getur gefib frá sér upplýs- ingar til annara tækja; dýpi, sjávarhita og sigldan hraba. Sendiorka: 2000 W RMS. Senditíbni: 50 KHz. Skjáupplýsingar og valsebill mælis- ins eru á íslensku. Leibarvísir er á ís- lensku. JVC Model V-108 kostar 235.000 kr. meb botnstykki. Sölu- og þjónustuumboð er Friðrik A Jónsson hf., Fiskislóð 90, Reykjavík. KODEN CVS-821/ 821C Mælirinn er búin 8" myndskjá. Atta litir gefa til kynna styrk hinna mismunandi endurvarpa. Mælirinn hefur 7 fjarlægðarsvib, sviðskiptingin er ýmist hand- og sjálf- virk. Minnsta fjarlægðarsvið er 5 m, en lengsta sviðið er 1250 metrar. Mælirinn hefur bæði grunn- og dýpisaðvörun auk fiskaðvörunar. Hægt er að velja um 7 mismunandi skjámyndir. 1. Venjuleg mynd. Botn kemur fram ásamt dýpisupplýsingum. 2. Sjálfvirkt svib. Þegar skipt er yfir á sjálfvirkt svið og mælirinn stilltur á t.d. 80 metra fjarlægbarsvib heidur mælirinn botninum á ákvebnu svibi á skjánum. Verbi dýpið meira færist fjarlægbarsvið hans og byrjar nú á 20 m til 100 m. 3. Venjuleg mynd / botnlæsing. Venjuleg mynd kemur á efri hluta skjásins, á nebri hluta skjásins kem- ur botnstækkunin. Botnstækkunin hefur 2,5 m, 5 m,10 m, 20 m og 40 m fjarlægbarsvib. 4. Sjálfvirkt svib / botnlæsing. Sjálf- virka svibib kemur á efri hluta skjás- ins en í neðri hlutanum kemur botnstækkunin. 5. Venjuleg mynd / fisksjá. Venjuleg mynd kemur á vinstri hluta skjásins en á hægri hluta skjásins er fisksjá- in. 6. Sjálfvirkt svib / fisksjá. Sjálfvirka sviðib kemur á vinstri hluta skjásins en á hægri hluta er fisksjáin. 7. Siglingaupplýsingar. Hægt er ab fá upplýsingar um siglinguna fram á skjá mælisins. Upplýsingarnar eru: Hraðamælir, dýpi í tölum, stefna skipsins, stefna í næsta leiðarpunkt, frávik frá stefnu, staður skipsins, sjávarhiti o.fl. Hægt er að tengja inn á mælinn GPS og hin ýmsu tæki meb NMEA- 0183. Mælirinn getur gefið frá sér upplýs- ingar til annara tækja; dýpi, sjávarhita og sigldan hraba. Sendiorka: 600W RMS eba 1000W RMS. Senditíðni: 50 KHz. Skjáupplýsingar og valsebill mælis- ins eru á ensku. Leiðarvísir er á ís- lensku. KODEN CVS-821 kostar frá 128.000 kr. með botnstykki. KODEN CVS-8831 með 11" skjá kostar 208.000 kr. meb botnstykki. Sölu- og þjónustuumboð er Radio- mibun hf., Grandagarði 9, Reykjavík. SUZUKI ES-1050 Mælirinn er búinn 10" myndskjá. Hægt er ab velja á milli 8 eba 16 42 ÆGIR APRÍL 1995

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.