Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 10
IceMac______________________ NÝ AÐFERÐ til að flytja upplýsingar milli tækja „Það sem við getum nú boðið mönn- um er að koma með gamla plotterinn til okkar. Við getum flutt upplýsingarn- ar sem þar eru geymdar yfir í nýrri gerð- ir sams konar tækja, milli gamalla ólíkra tegunda eða yfir á tölvutækt form, allt eftir óskum manna og þörfum í hverju tilfelli fyrir sig. í plotternum getur verið geymd veiðireynsla skipstjórans til margra ára. Að flytja þessar upplýsingar á milli tækja var dæmigert verkefni sem sagt var óleysanlegt en við höfum nú samt náb valdi á því," sagði Reynir Arn- grímsson annar eigenda IceMac fisk- vinnsluvéla hf. í samtali við Ægi. Forsaga málsins er sú ab IceMac tengdist útgerð togarans Óttars Birting sem er hentifánaskip sem hefur stund- að veiðar utan íslensku landhelginnar. Reynir Arngrímsson hjá lceMac. Skipið skyldi fara til rækjuveiða á Flæmska hattinum við Nýfundnaland. Skipstjóranum stób til boða að eignast gögn úr portúgölskum togara sem stundað hafði veibar á þessum slóðum um nokkurt skeið. Þegar gögnin komu á staðinn reyndust þau ekki nothæf því tæki skipanna voru af ólíkri gerð og allt virtist ónothæft. Þá kom til skjalanna Guðlaugur Óttarsson tónlistarmaður og tölvugrúskari sem hafði unnið að ýms- um verkefnum fyrir IceMac. Guðlaugur grúfði sig yfir málið um hríð og hætti ekki fyrr en hann gat flutt gögnin á milli tækjanna. Síðan hefur talsverð vinna verib lögð í málið og nú getur fyrirtækið boðið margþætta flutnings- þjónustu á þessu sviöi meb ECT raf- kortaþýðandanum en það er búnabur- inn kallaður. Að gera hið ómögulega „Þetta átti ekki að vera hægt," segir Guðlaugur. „Þessir gömlu plotterar söfnuðu upplýsingum á spólur, líkum segulbandsspólum. Þetta eru yfirleitt frekar sérhæfð tæki með frekar litlum tölvubúnaði. Okkar forrit les úr þessum gögnum og getur þýtt þau á mál sem aðrar tölvur skilja. Við leiðréttum einnig gögn sem byggb eru á t.d. lóran- tölum og miðum þau við GPS gervi- Vökvavindur: 1-35 tonn Sérgreinar okkar: Framleiðsla á olíudrifnum togvindum og öðrum dekkbúnaði fyrir fiskiskip. Önnumst viðgerðir og endurbyggingu á eldri vindum. Höfum mikla reynslu í hönnun og uppsetningu á vökvakerfum. Getum einnig afgreitt lengdar- og átaksmæla og einnig tölvustýrðar átaksstýringar. Vélaverkstæði Sigurdar hf. Skeiðarási 14, 210 Garðabæ, kt. 701294-9989 ♦ 7 Sími: 565 8850, fax: 565 2860, vsk.nr.: 45296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.