Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 4

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 4
Jón Sigurösson skipstjóri, eigandi og útgeröarmaóur Sindra RE 46, á engan sinn líka. Jón hefur frá árinu 1981 fullverkaö allan sinn afla sjálfur, salt- aö þorskinn og grásleppuhrognin, flakaö og fryst ýsuna og selur völdum viöskiptavinum og fá færri en vilja. Jón býr vel aö sínu og er nú aö Ijúka grásleppuvertíð sem liann segir vera þá bestu frá upphafi. Sindri á heldur engan sinn líka því hann er í gamni kallaður minnsta fullvinnsluskipið í flotanum, plastbátur skráöur átta brúttólestir, og ber þá nafnbót með rentu því allur fiskur er flakaður um borð og komiö ineö flökin tilbúin til vinnslu í land. Þar fer aflinn beint í frost eöa salt eftir atvikum og Jón og kona hans, sem sjá nær eingöngu um vinnsluna ein, nostra við hvern ugga. Jón er eini útgeröarmaöurinn í þess- um stærðarflokki sem hefur leyfi til þess aö vinna sinn afla meö þessum hætti en þaö gekk ekki þrautalaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.