Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Síða 4

Ægir - 01.06.1995, Síða 4
Jón Sigurösson skipstjóri, eigandi og útgeröarmaóur Sindra RE 46, á engan sinn líka. Jón hefur frá árinu 1981 fullverkaö allan sinn afla sjálfur, salt- aö þorskinn og grásleppuhrognin, flakaö og fryst ýsuna og selur völdum viöskiptavinum og fá færri en vilja. Jón býr vel aö sínu og er nú aö Ijúka grásleppuvertíð sem liann segir vera þá bestu frá upphafi. Sindri á heldur engan sinn líka því hann er í gamni kallaður minnsta fullvinnsluskipið í flotanum, plastbátur skráöur átta brúttólestir, og ber þá nafnbót með rentu því allur fiskur er flakaður um borð og komiö ineö flökin tilbúin til vinnslu í land. Þar fer aflinn beint í frost eöa salt eftir atvikum og Jón og kona hans, sem sjá nær eingöngu um vinnsluna ein, nostra við hvern ugga. Jón er eini útgeröarmaöurinn í þess- um stærðarflokki sem hefur leyfi til þess aö vinna sinn afla meö þessum hætti en þaö gekk ekki þrautalaust.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.