Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 26
Áætlaður afli og aflaverðmæti „íslenskra11 hentifánaskipa 1994 Landab hérlendis Landaö erlendis Tonn Þús. kr. Uppistaða Tonn Uppistaba Akraberg 3,0 101 Þorskur - Þorskur Ammasat 5.954 23.503 Loöna - Arctic Eagle 174,6 9.200 Þorskur 200 Saltfiskur Arnarnés - - Rækja 280 Rækja Fisherman 282,9 18.500 Þorskur 84 Saltfiskur HágangurI 593,1 33.700 Þorskur - - Hágangur II 812.2 41.200 Þorskur -■ - Ottar Birting 1.801,4 107.000 Þorskur - - Rex 277,5 19.300 Þorskur 128 Langa Siglir 167,5 12.300 Þorskur - - Vydunas 80,4 5.300 Úthafskarfi - - upplýsingar og því er nafnbirting skip- anna hér alfarið á ábyrgð blaðsins. Þessi skip eru algjörlega utangarös í íslensk- um sjávarútvegi og því er verulegur fengur að tölum um afla þeirra því út- gerðaraðilar þeirra hafa engar skyldur til þess að gefa hann upp. Hér kemur aft- ur til þekkingar Þórarins og persónu- legra tengsla hans við fjölmarga aðila í útveginum. Var eitthvað í þessum töl- um sem kom Þórarni á óvart? „Ég get varla sagt það. Það væri þá helst það hve lítinn afla þess skip virð- ast vera að fá og útgerð þeirra margra virðist ganga brösulega. Ég hef átt mjög gott samstarf við útgerðarmenn þessara skipa og þeir hafa verið mjög sanr- vinnuþýðir." Hóf störf 1949 Þórarinn Árnason hóf störf hjá Fiski- féiaginu 9. febrúar 1949 og hefur lengst- an starfsaldur núverandi starfsmanna þess. Hann man því tímana tvenna. „Fyrstu árin sem ég vann hér þá var Fiskifélag íslands nokkurskonar sjávar- útvegsráöuneyti. Það gerðist fátt í þess- ari atvinnugrein nema í gegnum Fiski- félagið. Við önnuðumst margs konar fyrirgreiðslu á vegum ríkisins, sáum um sjóði, niöurgreiðslur og þess háttar, meðal annars endurgreiðslur til fisksala en um árabil á sjöunda áratugnum var neyslufiskur niðurgreiddur." Þannig var Þórarinn um 20 ára skeið framkvæmdastj óri Aflatryggingarsjóðs sem Fiskifélagið sá um og annaðist. „Verksvið mitt hefur þó lengst af VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKAi FARAR- QRODDI VEM og KEB verksmiöjurnar framleiöa aliar helstu stærðir og geröir raf- og gírmótora fyrir iönaö, skip, landbúnað og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stæröir og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora meö skömmum fyrirvara. Veitum tæknilega ráögjöf viö val á mótorum. VEM og KEB - þýsk gæðavara á góöu veröi! RAFVELAVERK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviögeröir og allar almennar rafvélaviögeröir. 90ÁRK Þekking Reynsla Þjónusta'* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SIMI: 581 4670 • FAX: 568 5884 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS 26 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.