Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Síða 26

Ægir - 01.06.1995, Síða 26
Áætlaður afli og aflaverðmæti „íslenskra11 hentifánaskipa 1994 Landab hérlendis Landaö erlendis Tonn Þús. kr. Uppistaða Tonn Uppistaba Akraberg 3,0 101 Þorskur - Þorskur Ammasat 5.954 23.503 Loöna - Arctic Eagle 174,6 9.200 Þorskur 200 Saltfiskur Arnarnés - - Rækja 280 Rækja Fisherman 282,9 18.500 Þorskur 84 Saltfiskur HágangurI 593,1 33.700 Þorskur - - Hágangur II 812.2 41.200 Þorskur -■ - Ottar Birting 1.801,4 107.000 Þorskur - - Rex 277,5 19.300 Þorskur 128 Langa Siglir 167,5 12.300 Þorskur - - Vydunas 80,4 5.300 Úthafskarfi - - upplýsingar og því er nafnbirting skip- anna hér alfarið á ábyrgð blaðsins. Þessi skip eru algjörlega utangarös í íslensk- um sjávarútvegi og því er verulegur fengur að tölum um afla þeirra því út- gerðaraðilar þeirra hafa engar skyldur til þess að gefa hann upp. Hér kemur aft- ur til þekkingar Þórarins og persónu- legra tengsla hans við fjölmarga aðila í útveginum. Var eitthvað í þessum töl- um sem kom Þórarni á óvart? „Ég get varla sagt það. Það væri þá helst það hve lítinn afla þess skip virð- ast vera að fá og útgerð þeirra margra virðist ganga brösulega. Ég hef átt mjög gott samstarf við útgerðarmenn þessara skipa og þeir hafa verið mjög sanr- vinnuþýðir." Hóf störf 1949 Þórarinn Árnason hóf störf hjá Fiski- féiaginu 9. febrúar 1949 og hefur lengst- an starfsaldur núverandi starfsmanna þess. Hann man því tímana tvenna. „Fyrstu árin sem ég vann hér þá var Fiskifélag íslands nokkurskonar sjávar- útvegsráöuneyti. Það gerðist fátt í þess- ari atvinnugrein nema í gegnum Fiski- félagið. Við önnuðumst margs konar fyrirgreiðslu á vegum ríkisins, sáum um sjóði, niöurgreiðslur og þess háttar, meðal annars endurgreiðslur til fisksala en um árabil á sjöunda áratugnum var neyslufiskur niðurgreiddur." Þannig var Þórarinn um 20 ára skeið framkvæmdastj óri Aflatryggingarsjóðs sem Fiskifélagið sá um og annaðist. „Verksvið mitt hefur þó lengst af VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKAi FARAR- QRODDI VEM og KEB verksmiöjurnar framleiöa aliar helstu stærðir og geröir raf- og gírmótora fyrir iönaö, skip, landbúnað og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stæröir og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora meö skömmum fyrirvara. Veitum tæknilega ráögjöf viö val á mótorum. VEM og KEB - þýsk gæðavara á góöu veröi! RAFVELAVERK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviögeröir og allar almennar rafvélaviögeröir. 90ÁRK Þekking Reynsla Þjónusta'* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SIMI: 581 4670 • FAX: 568 5884 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS 26 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.