Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 43

Ægir - 01.06.1995, Blaðsíða 43
Hæstu einkunnir á skipstjórnarpróf- um hlutu: Á skipstjórnarprófi 1. stigs: Bjarni Fribrik Bjarnason Höfn Horna- firði, 8,95. Jón Gunnar Björgvinsson Reykjavík, 8,89. Þór Rúnar Öyahals Reykjavík, 8,65. Allt háar 1. einkunnir. A skipstjórnarprófi 2. stigs: Aðalsteinn Bjarnason Flateyri, 9,03, ágætiseinkunn. Jón Atli Gunnarsson Vestmannaeyjum, 8,88, 1. einkunn. Bjarki Sæþór Aðal- steinsson Grundarfiröi, 8,41, 1. ein- kunn. Á skipstjórnarprófi 3. stigs: Þor- steinn Örn Andrésson Reykjavík, 8,73. Siguröur Ólafsson Höfn Hornafirði, 8,32. Við skólaslitin voru veitt mörg og glæsileg verðlaun. Þorsteinn Örn And- résson fékk áletrað armbandsúr úr Verð- launasjóði Gubmundar B. Kristjánsson- ar, kennara við Stýrimannaskólann í 40 ár, fyrir samanlagða hæstu einkunn í siglingafræði á öllum stigum skipstjórn- amáms í Stýrimannaskólanum. Þorstein Örn fékk einnig bikar Eimskipafélags ís- lands, Farmannabikarinn, sem er far- andverðlaun fyrir hæstu einkunn á skipstjórnarprófi 3. stigs. Öldubikarinn, fyrir hæstu einkunn á skipstjórnarprófi 2. stigs sem gefur full réttindi fiski- manna, fékk Aðalsteinn Bjarnason, en hann fékk einnig glæsileg verðlaun frá LIÚ, sjóúr og loftvog með kveðju frá LIÚ og Kristjáni Ragnarssyni fram- kvæmdastjóra. Sendiherra Dana á ís- landi, Klaus Ottó Koppel, afhenti pesónulega verðlaun þeim nemanda á hverju stigi sem var með besta frammi- stöðu í dönsku. Sendiherrann flutti skólanum kveðju sína og danska menntamálaráðuneytisins og var gerð- ur góður rómur að máli hans. Fiskifélag Islands verðlaunaði nú í fyrsta skipti nemendur á 1. stigi sem höfðu sýnt sér- staklega góban árangur í greininni stöð- ugleiki skipa og sjómennska. Eftirtaldir fimm nemendur fengu Sjómannaalm- anakið 1995 í verðlaun: Einar Valur Ein- arsson, Ólafur Ægisson, Bjarni Friðrik Bragason, Þór Rúnar Öyahals og Erlend- ur Hákonarson. í upphafi skólaslitaræðu sinnar minntist Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari sérstaklega drukknaöra sjómanna og allra þeirra mörgu íslensku sjómanna sem fómst í síðari heimsstyrj- öldinni frá 1939-1945 og taldi að of lít- ið hefði verið gert til þess að minnast þeirra sérstaklega, en fórnir sjómanna- stéttarinnar komu íslendingum á blað með lýðræðisþjóðum sem börbust gegn einræðisöflum í styrjöldinni. Um Sjó- mannaskólahúsið sagði hann: „Þetta hús, sem við erum nú í, má fullyrða að sé í raun og veru hið eina stríðsminnis- merki íslendinga, reist af miklum sam- hug almennings og yfirvalda, vígt með viðhöfn af forseta landsins og ríkis- stjórn, Alþingi og biskupi. Vel færi á því að sjómannasamtökin og allir íslend- ingar tækju sig nú saman og hér yröi á góbum stað komið fyrir minningartöflu yfir alla þá sjómenn íslenska sem féllu og fórust í heimsstyjöldinni, en þannig minningarskildir eru víða erlendis, t.d. við Löngulínu í Kaupmannahöfn." Afmælisárgangar fjölmenntu vib skólaslitin og færðu skólanum kveöjur og gjafir. Fyrir 50 ára útskriftarnema, sem var síðasti árgangurinn sem útskrif- aöist úr gamla Stýrimannaskólanum, talaði Ólafur Björnsson úr Keflavík. Fyr- ir 45 ára prófsveina talaöi Björn Bjarna- son skipstjóri og færðu þeir félagar skól- anum peningagjöf. Magni Sigurhans- son, kaupmaður og fyrrverandi skip- stjóri, talaði fyrir 30 ára farmenn og gáfu þeir skólanum forkunnarfagran skólafána ásamt 30 borbfánum. Fyrir 30 ára fiskimenn talaði Gylfi Hallgrímsson og færðu þeir skólanum peningagjöf. Skólameistari þakkaði góðar gjafir og hlýhug. Hann kvaddi síðan sérstaklega burtskráða nemendur og minnti á þá ábyrgð sem þeir tækjust á hendur með skipstjórnarstörfum, bæði á skipi og áhöfn. „Ábyrgð, þroski og manngildi eru órjúfanlega tengd hvert öðru. Námsgáf- ur koma fyrir lítið ef menn rækja ekki starf sitt, hvert sem það er, af ábyrgð og festu. Það er aðalsmerki góðra skip- stjórnarmanna. Megi ykkur farnast vel í öllum ykkar störfum. Fylgi ykkur Guð og gæfan og minnist þess sem spakur maður, eitt mesta skáld Frakka, Jules Romain, sagði eitt sinn: Það er ekkert fegurra en heiðarlegur og góður maður." Síðan sleit hann Stýrimannaskólan- um í 104. skipti. □ Brautskráðir nemar skólaárið 1993-1994 Skipstjórnarpróf 1. stig A haustprófum í september: Ársæll Her- steinn Guöleifsson Ólafsvík, Freyr Jónsson Flateyri, Henning Þór Aöalmundsson Reykja- vík, Ölver Árni Guönason Reykjavík. Á vor- prófum: Aðalsteinn Steinþórsson Reykjavík, Axel Rodriguez Överby ísafjöröur, Birgir Skúlason Reykjavík, Bjarki Sigþórsson ísa- fjörður, Bjarni Friörik Bragason Höfn Horna- firöi, Gísli Matthías Gíslason Vestmannaeyjar, Guösteinn Júlíus Ágústsson Suöureyri, Einar Valur Einarsson Vogar, Erlendur Hákonarson Hellissandur, Halldór Logi Friögeirsson Drangsnes, Heimir Ingvason Patreksfjöröur, Hjörtur Líndal Guönason Akranes, Hjörtur Valsson Reykjavík, Jón Gunnar Björgvinsson Reykjavík, Jón Ásgeir Helgason Grindavík, Jón Ingi Jóhannesson Reykjavík, Karl Valdimar Brandsson Hafnarfjöröur, Magnús Rafn Magnússon Keflavík, Njáll Flóki Gíslason ísa- fjöröur, Ólafur Ægisson Ólafsfjöröur, Óskar Ingi Hallgrímsson Reykjavík, Sigurlinni G. Garöarsson Vogar, Steinþór Helgason Grinda- vík, Vilhjálmur Birgisson Ólafsvík, Þorsteinn Bárðarson Hafnarfjöröur, Þór Rúnar Öyahals, Hólmavík. Skipstjórnarpróf 2. stig Á haustprófum í september: Guömundur H. Falk Jóhannesson Keflavík, Oddur Þór Sveinsson Reykjavík, Valgeir Jóhannes Ólafs- son Reykjavík. Á vorprófum: Aöalsteinn Bjarnason Flateyri, Báröur Eyþórsson Stykkis- hólmur, Bjarki Sæþór Aöalsteinsson Grundar- fjörður, Brynjar Jónsson Reykjavík, Friðrik Höskuldsson Tálknafjöröur, Garöar Heigi Magnússon Kópavogur, Gunnar Örn Arnar- son Reykjavík, Gunnar Jóhannsson Reykjavík, Henning Þór Aðalmundsson Reykjavík, Hjört- ur Bergmann Jónsson Þorlákshöfn, Hringur Pálsson Grundarfjörður, Jón Atli Gunnarsson Vestmannaeyjar, Jón Bjarki Jónatansson Stykkishólmur, Kristján Víöir Kristjánsson Suöureyri, Ólafur Róbert Ingibjörnsson Skaga- strönd, Ólafur Pétur Steingrímsson Njarövík, Pétur Gísli Jónsson Reykjavík, Reynir Axels- son Hellissandur, Sigþór Hilmar Guönason Reykjavík, Theódór Skúli Þórðarson Reykja- vík, Ölver Árni Guðnason Reykjavík. Skipstjórnarpróf 3. stigs Á hausti: Guöjón Bjarni Sigurjónsson Kópavogur, Jón Þorvaröarson Höfn Horna- firöi. Á vori: Siguröur Ólafsson Höfn Horna- firbi, Sverrir Guöjón Guðjónsson Reykjavík, Þorsteinn Örn Andrésson Reykjavík, Þóröur Þórsson Reykjavík. ÆGIR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.