Ægir - 01.04.1997, Síða 7
Humarvertíðin
Skeiðarárhlaupið kann að
setja strik í reikninginn
Allar forsendur benda til að humarveiðin verði fremur rýr í
ár, líkt Og undanfarin ár. Mynd: Þorgeir Baldursson
Halldór Árnason, framkvæmdastjóri
Borgeyjar hf. á Höfn, segir að ekki
horfi alltof vel hvab varbar veibar á
humri á vertíbinni sem framundan
er. Árgangarnir séu ungir og humar-
inn smár en því til vibbótar komi
áhrif Skeibarárhlaupsins í vetur en
leirframburbur úr hlaupinu hafi far-
ib yfir veibisvæbi.
„Já, menn eru mjög hóflega bjartsýn-
ir á þessa vertíð. Síbustu tvær vertíbir
hafa verib lélegar, sérstaklega vertíbin í
fyrra og þab má segja ab vertíbin sé ekki
svipur hjá sjón hjá því sem var á árum
ábur. Humarinn er ekki í dag sú mjólk-
urkýr sem einu sinni var," sagbi Halldór
í samtali við Ægi.
Halldór segir ab markaðirnir séu fyrir
hendi og þar fáist gott verð en eblilega
lægra verb fyrir minni humarinn eins
og reikna megi með ab verði uppistaðan
í veibunum í ár. „Ég hef þess vegna eng-
ar áhyggur af því ab það litla sem kem-
ur til með að veibast mun seljast. Þab
verður ekki vandamál," sagbi Halldór.
Hann sagði áætlanir Borgeyjar ganga út
frá svipuðu magni af
hráefni eins og í fyrra,
eða um 30 tonnum. Arib
1995 fékk Borgey um 20
tonn, 110 tonn árib
1994 og um 168 tonn
árib 1993 þannig að sjá
má hversu gríbarleg
sveiflan hefur verib í
humarveibinni.
Áhrifin af Skeibarár-
hlaupinu eiga eftir að
koma fram þegar veib-
arnar hefjast ab þessu
sinni en vitab er ab aur
hefur farib yfir botninn
langt fram í sjó. Halldór
segir ab vissulega hafi
þetta oft gerst ábur og spillt humarmib-
um en spurningin sé sú hversu langan
tíma það taki fyrir svæbin ab ná sér á
nýjan leik.
ÆGIR 7