Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 18
Skýrsla Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins um hreinni
framleiðslutækni:
Minnka má ferskvatnsnotkun í
frystihúsum um tugi prósenta
Fiskvinnslufyrirtæki geta sparab
sér umtalsverba fjármuni á sumum
svi&um og skapab sér nýjar tekjur á
öbrum meb því ab beita abferbum
hreinnar framleibslutækni í starf-
semi sinni. Rannsóknarstofnun fisk-
ibnabarins hefur nýverib gefib út
skýrslu meb niburstöbum úr verkefni
sem unnib var meb átta fyrirtækjum,
þar af nokkrum stórum sjávarútvegs-
fyrirtækjum. Verkefnib leiddi m.a. í
ljós ab minnka má kaldavatnsnotk-
un í frystihúsi um 40%, hægt var ab
lækka kostnab vib upphitun í frysti-
húsi um 2,2 milljónir króna á ári
meb því ab nýta glatvarma frá fiski-
mjölsverksmibju, greining á notkun
hreinisefna vib þrif á frystihúsi lækk-
abi kostnab um 24% og minnka má
kostnab og auka nýtingu á abföng-
um meb einföldum abgerbum í fyrir-
tækjum. Vert er ab geta ab tvö
þátttökufyrirtækjanna fengu opinber
umhverfisverblaun.
Þau sex fiskvinnslufyrirtæki sem þátt
tóku í verkefninu voru Útgerðarfélag
Akureyringa hf., Haraldur Böbvarsson
hf., Síldarvinnslan hf., Faxamjöl hf.,
Krossanes hf. og Vinnslustöbin hf. Auk
þeirra tóku Mjólkursamsalan og Kjöt-
umboðið í Reykjavík þátt í verkefninu.
Verkefnið var hluti af samnorrænu
verkefni og styrkt af Rannsóknarráöi ís-
lands, Iðntæknistofnun, Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins og Nordfood en
eitt meginmarkmið meb Nordfood-
ZODIAC
í fremstu röð frá
upphafl
Viðurkeimdir af
Sigflnga§tofnun
Islands
Skeifan 13 - sími 588 7660 - fax 581 4775
1 8 ÆGIR