Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1997, Side 42

Ægir - 01.04.1997, Side 42
RAFEINDATÆKI, TÆKI í BRÚ O.FL Hringsónar: Furuno gerð CSH-22F Radar: Furuno gerð FR-2110 Staðsetningartæki: GP-80, 2 stk. Sjálfstýring: Furuno gerð FAP-330 Síma- og kallkerfi: Búnaður frá Brimrúnu hf. Siglingaljósatafla: Tvær merkjaljósatöflur ískastari: Norselight gerð 1000 R/10 setustofa, sem ekki var í skipinu áður. Hljóðeinangrunarefni var komið fyrir í gólfum íbúða yfir vélarúmi og verk- stæði. Loftræstikerfi fyrir íbúðir var end- urnýjað ásamt kerfum fyrir brú, eldhús og verkstæði. Ennfremur var allt mið- stöðvarkerfi skipsins endurnýjað. Móttaka og losun afla Síld eða loðnu er dælt um borð með fiskidælu í sjóskilju og þaðan til ein- stakra lesta skipsins. Fiskidælan, sem er 14", er af gerðinni KARM 36:20 frá Kar- moy Winch AS Vindu- nótabúnaður Tog/snurpivindur eru gömul Rapp Hydema 16 tonna spil á tóma tromlu, gerð TWS 830. Trommustærðir eru 324 mm x 1140 mm og kerfisþrýstingur er 210 bar. Geila- og pokavinda eru gamlar ásamt akkerisspili. Kraftblökk er ný 25 tonna Tristar frá Karmöy Winch. Nóta- leggjarinn, sem er staðsettur við bak- borðssíðuna í nótakassanum, er einnig frá Karmöy Winch AS og er af gerðinni KARM 32 (32 tonna). Nótarörið er nýtt úr ryðfríu stáli. Það nær frá kraftblökk að færslublökk á stjórnborðshlið stýris- hússins. Þilfarskraninn er nýr og er hann frá HAP KRANE af gerðinni BTLI 29-2, 26,25 tm. Settar voru upp vökvadælusamstæð- ur fyrir nótaleggjara og þilfarskrana. Auk lagna því tengdu var stór hluti annarra vökvalagna í skipinu endurnýj- aður. Nokkrar breytingar voru gerðar á togbúnaði, t.d. voru snurpu- og tog- blakkir endurnýjaðar. Nýr léttabátur var settur í skipið og er af gerðinni Zodiac Mark 2 Grand Raid, 7 manna og með 10 hestafla Suzuki ut- anborðsmótor. Skipið var málað að innan og utan með málningu frá Hempels. VlÐ ÓSKUM ÚTGERÐ OG ÁHÖFN TIL HAMINGJU MEÐ STÆKKUN AÐALVÉLAR OG NÝJA SKRÚFUBÚ N AÐI N N FRÁ ULSTEIN ULSTEIN = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ ■ SÍMI 565 2921 • FAX: 565 2927 42 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.