Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1998, Qupperneq 15

Ægir - 01.12.1998, Qupperneq 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI i iir3® »1 IIiEm! Þorskurínn var fiskur ársins T Tvað jákvceðustu fréttir ársins JL JL 1998 í sjávarútvegi voru af þorskstofninum við landið. Meginnið- urstöður togararalls síðastliðinn vet- ur sýndu vöxt í stofninum, þó enn vœri nýliðun óhagstœð. Sjávarútvegs- ráðlierra tók í lok maí ákvörðun um leyfilegan heildarafla fyrir einstakar tegundir og var þar um töluverða aukningu að rœða á aflamarki þorsks á því fiskveiðiári sem hófst 1. september síðastliðinn. Aukning aflaheimildanna í þorski nam um 32 þúsund lestum en að sama skapi var farið eftir ráðlegging- um um samdrátt í mörgum öðrum tegundum. Þannig var aflamark ýsu Strax á öðrum degi febrúarmánað- ar var flotitm bundinn við bryggj- ur vegna verkfalls sjómanna. Eftir 10 daga var því frestað meðan embœttis- mannanefnd fœri yfir deiluefni máls- aðila. Aftur skall á verkfall þann 15. mars ogþví lauk ekki með kjara- samningum heldur lagasetningu. í lögunum fólst að komið var á fót Kvótaþingi, til að annast kvótavið- skipti og Verðlagsstofu skiptaverðs, sem fékk það hlutverk að halda utan um upplýsingar um fiskverðssamn- inga. Harðar deilur hafa síðan staðið um Kvótaþingið. Annað árið í röð reyndist seiðavísitala þorsk hagstœð. lækkað um 10 þúsund lestir, aflamark skarkola lækkað um 2 þúsund lestir og aflamark síldar um 30 þúsund lestir. Aflamark ufsa, karfa, steinbíts og skar- kola stóð í stað. „Ég er enn mjög ósáttur við að við skulum ekki hafa fengið að ljúka kjara- samningum og takast á við mál sem almennt er verið að leiðrétta í kjara- samningum. Ég féllst á Kvótaþing, Verðlagsstofu og nýja úrskurðarnefnd en vil ekki leggja dóm á þessar stofn- anir núna. Mér sýnist þær stofnanir hjálpa okkur, en er engan veginn sannfærður um að þær muni leysa vandann. Verkföllin og lögin eru fyrir mér stærstu mál ársins, að ógleymdum þessum nýja hæstaréttardómi," segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjó- mannasambandsins. í lok ágúst bárust síðan ný tíðindi af þorskstofninum þegar árlegum rannsóknum á fjölda og útbreiðslu fiskseiða lauk. í leiðangrinum mældist vísitala þorskseiða sú hæsta sem mælst hefur frá því seiðarannsóknir hófust árið 1970. Hafrannsóknastofnun boð- aði að þessi niðurstaða gæfi fyrirheit um sterkan þorskárgang, annað árið í röð. Forstjóri Hafró: „Þorskurinn greinilega á uppleið“ „Með tilliti til ástands fiski- stofnana þá held ég að telja verði árið 1998 nokkuð gott ár. Þorsk- stofninn er greinilega á upp- leið og það er ótvírætt ánægjuefni. Við sjáum teikn á lofti um að nýlið- un í þorskstofninum sé að komast í betra lag en verið hefur á undan- förnum áratug,“ segir Jóhann Sigur- jónsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, sem tók við því starfi á árinu. „A hinn bóginn sjáum við lakara ástand í öðrum stofnum, t.d. í rækj- unni, en ástand þess stofns er í sam- ræmi við okkar spár. Við áttum þó von á niðursveiflunni fyrr og hún varð sneggri en við reiknuðum með.“ Flotinn bundinn í tvígang við bryggju mm i5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.