Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Síða 18

Ægir - 01.12.1998, Síða 18
Aflaævintýr hjá smábátakörlum „Þorskur unr allan sjó“ - „Aldrei upplifað annað eins fiskirí"! Ekki var óalgengt að sjá slíkar fyrirsagnir í blöðum á sumarmánuðum þegar rætt var við smábátasjómenn. Þorsk- gengd var mikil á grunnslóðinni og smábátar kornu drekkhlaðnir dag eftir dag að landi, en hvað best var fiskiríið á Vestfjörðum. „Þetta sumar var einstakt og verð- ur örugglega lengi í minnum haft. Það má segja að öllum þeim sem eru í smábátaútgerð af fullu alefli hafi gengið mjög vel og betur en fyrirfram hafði verið búist við. En auðvitað gátu þeir sem voru kvótabundnir ekki notið sín eins vel og þeir sem voru í sóknardagakerf- inu. í handfærunum jókst aflinn um 40% milli ára og það segir alla sög- una um hversu gott sumarið var,“ segir Örn Pálsson, framkvæmda- stjóri Landssambands smábátaeig- enda. Barist um TJraman afári var um fátt antiað -T talað en grimmilega baráttu tveggja aðila um að halda sjávarútvegssýningu á komandi hausti. Baráttan um sjávarútvegssýningar- nar stóð á milli íslensku sjávarútvegs- sýningarinnar, sem hefur verið haldin hérlendis undanfarin ár og er á vegum Nexus Media og nýs fyrirtækis sem 18 AGIR --------------------------- Forstjóri ÚA: Bjartara yfir landvinnslu sjófrystar afurðir. Hráefnisverðið hefur líka hækkað en heilt yfir er miklu bjartara yfir rekstri landvinnslu um þessar mundir en verið hefur um 7-8 ára skeið," segir Guðbrandur. Viðsnúningur landvinnslunar er líka einkenni á árinu. „Já, það er rétt að þetta er árið sem landvinnslan rétti verulega úr kútn- um. Verð á landvinnsluafurðum hefur hækkað mikið og sama er að segja um sýningar mörg innlend fyrirtæki stóðu að, Sýninga ehf. Síðarnefnda fyrirtækið hreppti eftirsótt sýningarpláss i Laugardalshöll en samkeppnisaðilarnir brugðust við með því að tryggja sér sýningarpláss í Kópavogi á sama tíma. Fram fór atkvæðagreiðsla meðal sýnenda og varð sýningin í Smárahvammi í Kópavogi fyrir valinu. Flakafrystitogarar og öflugri nótaskip Sem fyrr voru útgerðir duglegar að laga skip sín að þeim kröfum sem vinnsla og markaðir, og ekki hvað síst veiðiskapurinn sjálfur, gera til skipanna. Breytingar voru gerðar á nokkrum frystitogurum á árinu þar sem settur var um borð búnaður til lausfrystingar á flökum. Mikið hefur einnig verið um að vera í nótaskipaflotanum, bæði voru mörg skip útbúin með sjókælingu og í kjölfar kolmunnaveiðanna tóku nokkrar útgerðir ákvörðun um að stækka verulega vélar skipa sinna. Þá voru gerðir samningar um smíði öflugra nótaskipa í Chile og Kína og notuð nótaskip voru keypt frá Skotlandi og Noregi. Guðbrandi Sig- urðssyni, for- stjóra ÚA, er efst í huga sjómanna- verkfóll, lagasetning og nýr dóniur Hœstaréttar, þegar

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.