Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 29

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 29
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Best að byrj a í eigin garði - segir Guðjón Jónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs VSÓ ráðgjafar jávarútvegurinn hefur alltafverið forvitnilegnr með tilliti til utn- hverfismála. Við höfum komið að málum sem varða fiskvinnsluna og sömuleiðis höfum við að undanfórnu unnið með LÍÚ að stefnumótun í um- hverpsmálum. Það verður að segjast eins og er að áhugitin á umhverfis- málum er ekki yprþyrmandi í sjávar- útveginum, en þó eru til undantekn- ingar eins og vinna LÍÚ er dœmi um. í mínu starfi með sjávarútvegsfyrir- tœkjum Itefég kynnst því að allir vilja fá að reka sinn sjávarútveg án utanaðkomandi afskipta. Að hluta er etin litið á umhverfismál sem slík af- skipti," segir Guðjón fónsson, sviðs- stjóri umhverfissviðs VSÓ ráðgjafar. Guðjón hefur um margra ára skeið unnið að umhverfismálum í rekstri Guðjón fónsson, ráðgjaf í umhverfsmál um. fyrirtækja, fyrst sem deildarstjóri á umhverfisdeild Iðntæknistofnunar og síðan sem yfirmaður umhverfismála hjá ÍSAL, en undanfarin ár hefur hann verið í ráðgjafarhlutverkinu hjá VSÓ Umhverfisáhrif fiskiskipa Loftmengun Slökkvimiðlar Leysiefni Rafgeymar - Koltvísýringur (C02) - Köfnunarefnisoxið (NOx) - Brennisteinstvíoxið (S02) - Sót - Illa brennt eldsneyti - Halon - White spirit/þynnir - Olíuhreinsir - Smurefni Sorp - Lífrænt - Umbúðir - Plastkassar - Öskjur Kælimiðlar - (R-22/R-134a) - Ammoníak Botnmálning Vírar Net og veiðarfæri - endar - rifrildi Úrgangsolía - Smurolíur - Gasolía - Glussi Sápur og hreinsiefni - Vinnsla - Vistarverur - Dekk AGIR 29 VSÓ/Guöjón jónsson Jóhann Ólafur Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.