Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1998, Side 44

Ægir - 01.12.1998, Side 44
Endurbætt Björg Jónsdóttir ÞH TJjölveiðiskipið Björg Jónsdóttir ÞH JT 321 koiti til heimahafnar á Hiísavík á dögunum eftir niiklar breytingar. Skipið var lengt um 12 nietra og settur íþað búnaður til kœlingar á afla. Breytingarnar fóru fram hjá skipasmíðastöðinni Nauta í Póllandi og kostuðu í heild um 170 milljónir króna. Þær taka til flestra þátta í skipinu, aðstöðu fyrir áhöfn, jafnt sem endurnýjunar á búnaði. Burðargeta skipsins er nú um 1150 tonn og jókst við lenginguna um 350 tonn. Veigamesta breytingin felst samt í búnaði til kælingar á aflanum en hún getur ráðið úrslitum um gæði aflans sem komið er með að landi. l saagim DYNEX tógið er byltingar- kennd afurð nýrrar tækni í plastefnum. Það er framleitt sem 12 þátta fléttað tóg úr óblönduðum DYNEEMA* SK 75 þráðum og húðað með "Duracoat" og er svo iétt að það flýtur. DYNEX hefurmeiri slitstyrk en stálvír af sama sverleika, og veguraðeins um 1/6 af þyngd stálvírsins og er ólíkt liprara í meðhöndlun. DYNEX þolir endurtekið álag margfalt betur en stál- vír og endurteknar beygjur < svipað eða betur. Tognun s við slit er aðeins um 4%. í Mjög auðvelt og fljótlegt er | að splæsa DYNEX. Háll mr\ llll Notkunarsvið: s * skrásett vörumerki dsm yfir n II illl tr IT J1MX l\l Gilsar Landfestar Leysislínur s ofurþræðiúrPoiyethylene. I Mm ■Ivll M ml m p0kalásar Hffingastroffur Gjarðir Bíidshöfði 9, 112 Reykjavík Höfuðlínur Stög Akkerisfestar Sími: 567 6200 Fax: 567 6209 Stórmöskvar Dráttartóg Ýmsar línur á nætur. 44 ÆGIR Hafþór Hrciðarsson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.