Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1998, Side 56

Ægir - 01.12.1998, Side 56
 'SíSS^itó ARON HÚSAVlK Aron ÞH-105 ann 3. nóvember s.l. kom Aron ÞH 105 til heimahafnar á Hiísa- ÆT vík. Skipið var flutt inn frá Svíþjóð og keniur í stað báts með sama tiaftii, setn var seldur til Jökuls hf. á Raufarhöfh og heitir sá nú Reist- arnúpur ÞH. Hinn nýi Aron er togveiðibátur, setti getur togað með tvcer vörpur samtímis. Báturinn, setn er einungis 121 bráttóráinlestir að stœrð, utn 24 nietra langur og 7 metra breiður, er öflugt togveiðiskip tneð 905 hestafla aðalvél. Báturinn hét áður Böljaren GG-47 og var gerður át frá eynni Fötö í Svíþjóð afStig Jattson og fleirum. Útgerð Arons ÞH er Knarrareyri ehf. á Hásavík, sem er í eigu hjón- anna Guðmundar A. Hólingeirssonar og Helgu J. Stefánsdóttur og barna þeirra, Stefáns, Sœdísar og Árna. Skipstjóri Arons er Stefán Guðmundsson, stýrimaður er Jónas Sigmarsson og yfirvélstjóri er Böðvar Þór Kárason. Guðbergur Rúnarsson verkfrœðmgur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands Ný fiskiskip 56 AGIR Hafþór Hreiðarsson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.