Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Síða 60

Ægir - 01.12.1998, Síða 60
264 sn/mín við 1600 sn/mín á aðalvél. Framan á aðalvél er deilgír fyrir þrjár háþrýstar vökvadælur. Deiligírinn er frá Technodrive af gerðinni AM 345. Dælurnar knýja vökvakerfi, 100 hest- afla 0,7m bógskrúfu frá Kungshamn og „varg" rafal. Hjálparvélar Ljósavélin er frá Valmet, 59 kW af gerðinni 611 DMG. Vélin er sex strokka fjórgengisvél með Stamford rafal af gerðinni MHC234E, 65 kVA við 1500 sn/mín. Auk Ijósavélar er vökvaknúin „vargur" með Stamford rafal af sömu gerð og er við ljósavél. Rafkerfi skipsins er 3 x 220/380 V, 50 Hz.. Tveir 12,5 kVA, 3 x 220/380 V spennar frá Axel Akermann eru í skip- inu og 63 A landtenging. Samfösun véla er ekki möguleg en hægt er að skipta netinu á milli véla eftir grein- um. Vélar eru ræstar með 24 V raf- störturum og er sérstakt rafkerfi með startgeymum fyrir það. Neyðarrafkerfi er í skipinu, 24 V jafnstraumskerfi með rafgeymum. Stýrisvélin er frá Scan-Steering, raf- og vökvaknúin. Eldsneytisolíu- og glussaskiljur eru frá CJC. Sambyggt eldsneytisskilju er olíueyðslumælir frá Otto Bertelsens með aflestri í brú. Upphitun er með olíukatii sem einnig heldur aðalvél og ljósavél heitum. Vökvakerfi Vökvakerfi er háþrýst og knúið af að- alvéi og rafmagnsmótorum. Kerfið knýr þrjár togvindur, bógskrúfu, akk- erisspil, kapalvindu, vökvaknúinn rafal (varg) og ýmsan annan búnað á vinnsluþilfari. Kælikerfi og ísvél Ein kælivél frá Presscold af gerðinni PR 750/- er fyrir kælingu lestar. Kæli- kerfið notar kælimiðilinn Freon 22, u.þ.b 12 kg. ísvélin er frá Ziegra Eis Maschinen með Blizer 4H2 þjöppu. Afköst eru að sögn 2,5 tonn á sólarhring. Kælimiðill er Freon 502. Helstu tæki í brú Gíro áttaviti Robertson RGC 50 Sjálfstýring Furuno FAP 50 með AD10S gírobreyti Log Furuno Dopler speed Log DS-70 Raáar Furuno ARPA FR 2112 Leiðrétting Furuno GR 80 Radar Furuno Model 1830 Höfuðlínumælir Furuno CM24 GPS Móttakari FurunoGP 80 GPS Shipmate 4000cc Óskum eigendum og áhöfn Arons ÞH til hamingju með skipið Trésmiðjan Brim annaðist innréttingar og frágang í brú. PPmi ÓiLlllfg Reykjavíkurvegi 64 220 Hafnarfirði Sími 565-4420 Fax: 565-4401 60 AGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.