Ægir - 01.01.1999, Qupperneq 20
Sj ávarútvegurinn
1998
s
rið 1998 var ísletiskum sjávarút-
vegi hagstœtt á ýmsa lutid. Verð
á afurðum hélst að mestu hátt,
ástand þorskstofnsitis, sem eins og
áður er okkar mikilvœgasti nytja-
stofn, battiar ár frá ári og almennt
„góðœri" virðist ríkja í hafinu. Tals-
verðar áhyggjur eru þó bundnar við
rœkjuveiði, sem hefur dregist saman,
og síld- og loðnuveiðar hafa ekki verið
í samrœmi við vœntingar.
Vegna vægis síld- og loðnuveiða í
heildarafla dróst hann saman um ná-
lega 500 þúsund tonn á milli áranna
1997 og 1998, en þess ber að geta að
afli ársins 1997 var sá mesti frá upp-
hafi íslandsbyggðar.
Hér á eftir verður gerð grein fyrir
veiði helstu nytjastofna og er miðað
við aflatölur fyrir fyrstu 11 mánuði
ársins. Samantektin er unnin af
Fiskifélagi íslands.
Batnandi ástand þorskstofnsins
Kvótaárið 1997/1998 voru aflaheim-
ildir þorsks 218.000 tonn en veiðin
almanaksárið 1997 var 203.000 tonn.
Ástand þorskstofnsins hefur batnað í
kjölfar mikillar friðunar undanfarin ár
og á kvótaárinu 1998/1999, sem hófst
1. september sl., voru þorskveiðiheim-
ÓóJztwn úJxfe/uS oxj, áJtö/fi tii ItGXftUixjju me&
J)Ae4fÍÍMXjabHXi/l oxj, þxiJeJzMXM, &GXftAÍGSl/ixl!
RAÐGARÐUR
SKIPARÁÐGJÖF HF.
FURUGERÐI 5 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI: 533 1800 • FAX: 533 1808
ORFIRISEY RE 4
20 7SG1IK