Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1999, Page 39

Ægir - 01.01.1999, Page 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI STAPAVÍK AK-132 T ann 19. desember síðastliðinn kom Stapavík AK 132 til heimahafnar á / JAkranesi. Skipið er teiknað og smíðað hjá Skipasniíðastöðinni hf. á Æ. ísafirði og er nr. 60 frá stöðinni. Báturinn er önnur tiýsmíðin sem Skipasmíðastöðin afhenti á árinu 1998, Reykjaborgin RE var afhent í maí síðastliðnum. Þessi tvö skip eru einu nýsmíðamar úr stáli fyrir íslenskan fiskiskipafiota árið 1998. Stapavík AK er 17,5 metra langt, 4,8 metra á breidd og mœlist um 48 brúttónhnlestir. Hin tiýja Stapavík AK er í eigu hjónanna Jótts K. Traustasonar og Sigríðar Þórarinsdóttur setn reka útgerðarfyrirtœkið Stapavík ehf. Skipið kemur í staðinn fyrir 24 brúttólesta trébát setn bar satna nafn og einkenni. Hanti var seldur til Bíldudals og ber nú nafnið Sveinn Sveinsson BA 325. Að sögti Jóns K. Traustasonar er reiknað með að nýja skipið kosti um 55 milljónir þegar upp er staðið og þá er ekki reiknað með fjögurra tnilljóna króna kostnaði vegna úreldingar sem Jón keypti vegna stœkkunar skipsitts. Skipstjóri Stapavíkur AK er Jón K.Traustason, stýrimaður er Þórarinn Jónsson og vélstjóri er Sœvar Sigurðsson. Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands Ný fiskiskip AGIR 39

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.