Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Síða 10

Ægir - 01.04.1999, Síða 10
 W 3 w Samkvœmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup hefurgert fyrir tíma- ritið Ægi reyndist þriðjungur að- spurðra fylgjandi breytingum á kvóta- kerfinu í þá verit að úthlutun veiði- heimilda verði tengd laiidshliitum eða kjördcemum. í daglegu tali liefur úthlutun afþví tagi verið nefnd byggðakvóti. Markmið Ægis með könnuninni var að gefa fólki tækifæri til forgangsraða nokkrum þeirra kosta sem nefndir hafa 10 mm---------------------------- verið í þjóðfélagsumræðunni sem val- kostir til breytinga á fiskveiðistjórnun- inni. Settar voru fram sjö fullyrðingar og aðspurðum var gefinn kostur á að velja þá fullyrðingu sem þeir teldu falla best að sínum skoðunum. Spumingin í könnuninni var þannig: Hver eftirfarandi fullyrðinga um fisk- veiðistjórnunarkerfið, oft nefht kvótakerf- ið, lýsir skoðunum þínum best: * Ég vil viðhalda óbreyttu kerfi. * Ég vil að tekið verði upp veiðileyfa- gjald en kvótakerfið verði að öðru leyti óbreytt * Ég vil að úthlutun kvóta tengist landshlutum eða kjördæmum, eða svo- kallaðan byggðakvóta * Ég vil að aliur kvóti verði boðinn upp á markaði * Annað fiskveiðistjórnunarkefi * Engin þeirra

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.