Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI þegar ákveðið var að skilgreina fisk- veiðiárið frá 1. september ár hvert til 31. ágúst og í þeim sömu lögum var sóknarmarkið afnumið. Opnað var fyrir viðskipti með aflahlutdeildir skipa og sveitarfélögum gefinn for- kaupsréttur ef skip var selt úr byggðar- lagi. Smábátum á stærðarbilinu 6-10 tonn var úthlutað aflamarki og reynt að sporna við fjölgun smábáta undir 6 tonnum. Segja má að árið 1991 hafi komist á sá grunnur sem byggt er á í dag. Nær árlega eru gerðar ýmsar breytingar sem lúta að fiskveiðistjórnuninni en þó ekki grundvallarbreytingar. Þær veiga- mestu lúta að smábátunum en segja má að í þeim flokki hafi verið tekist á við þann línudans að finna flöt fyrir útgerð strandveiðiflotans án þess að afli hans fari úr böndum. Reynsla af kvótakerfmu spatmar nú 15 ár. Á þeim tíma hefur verið Itorfið frá sóknarmarki að aflamarki og kerfi smábáta fœrist nœr því kerfi sem gildir fyrir stcerri skipin. OLL ALMENN NYSMIÐI, LAGFÆRINGAR OG HVERSKYNS BREYTINGAR Esjar SH 75 ENDUM OG ÁHÖFN U MEÐ NÝJA SKIPIÐ § ín ÆGm 15

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.