Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Síða 27

Ægir - 01.04.1999, Síða 27
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu vélar, skipskerfi og orkuþörf Skip 1 — Rafknúið Skip 2 -Hefðbundið Fjöldi aðalvéla 4x1400 kW 1x4600 kW Fjöidi ljósavéla 1 hafnartík 200 kw 2, hafnartík 200kW Fjöldi aflvéla 5 4 + ásrafall Uppsett afl véla MW 5,8 5,8 Skrúfa og gír 1 hraðastýrð skiptiskrúfa 1 skiptiskrúfa Bóg og hliðarskrúfur Rafknúnar 2x900 kW Rafknúnar 2x900 kW Spil og vindur Raf-og vökvaknúnar Vökvaknúnar Spilkerfi samtals kW 900 kW 1000 kW Sjókælikerfi RSW 1,5 MW/200 kW 1,5 MW/200 kW Kælikerfi véla Miðstýrt-magnstýring Mið- og hitastýrt Upphitun vistarvera Glatvarmi véla og rafhitun Glatvarmi véla og rafhitun Gangsetning og stýring véla Sjálfvirk orkuþarfastýring Hálfsjálfvirkur búnaður Tafla 2. Helstu orkunotendur um borð og heildar aflþörf. Skip 2 er búið 2000kW ásrafala og er að auki með tvoer 500 kW Ijósavélar til að mœta orkuþörf skipsins við mismunandi veiðar. Kœligeta sjókœlikerfisins (RSW) er 1,5 MW (1.750.000 kcal/h) og rafafl mótora fyrir kœlivélar og dœlur er 200 kW. Reiknað er með að rafknúna skipið noti 500 hestöfl fyrir spil á móti 700 hestöflum hjá Skipi 2 enda er orku- nýtni vökvakerfanna mun lægri en raf- spilanna. Spilin eru notuð í 180 klst á ári við togveiðarnar. Þá fara 140 hestöfl til að knýja ýmis dælukerfi, s.s sjó- og vatnsdælur og loftblásara. Tíminn sem þessi tæki eru í gangi er 250 dagar og aflþörf þeirra er annars vegar 45% fyrir Skip 1 og hins vegar 75% fyrir Skip 2. Þá verður heildarútkoman eins og í töflu 5 hér meðfylgjandi. Skip 2 notar 524 þúsund lítrum meira á ári af olíu en Skip 1 og olíu- kostnaður Skips 1 er kr. 6,4 milljónum króna lægri en Skips 2. Rafskrúfubúnaður er mun dýrari en hefðbundið skrúfukerfi og í okkar til- felli er aukafjárfestingin áætluð um eða yfir 50 milljónir króna fyrir skipið. Rekstrarsparnaður vegna viðhalds vél- Olíunotkun og kostnaður á ári við ýmis skipskerfi Önnur olíunotkun Olíukostnaður Skip 1 53.856 661.890 kr. Skip 2 95.760 1.176.890 Tafla 4. Olíunotkun ýmissa skipskerfa. Heildarnotkun og -kostnaður Olíunotkun Olíukostnaður Skip 1 2.973.936 36.549.673 kr. Skip 2 3.498.056 42.991.114 kr. Mismunur 6.441.441 kr. Tafla 5. Heildarolíunotkun og olíukostn- aður skipa. kerfa rafknúna skipsins er eitthvað minni en þess hefðbundna en ekki er gerð tilraun til að meta það sérstaklega. Ef rafskrúfufjárfestingin á að endur- greiðast á 12 árum með 5% vöxtum, þarf hreinn olíusparnaður að vera rúm- ar 5,4 milljónir og ef vaxtakrafan er 8% verður olíusparnaðurinn að nema Mynd 1. Olíueyðsluferlar þriggja skipa sem gerð eru lit 250 daga á ári. Skipin eru á siglmgu að og frá fiskimiðum í 85 daga, 65 daga á veiðum með nót og 100 daga á veiðum með troll. ÆGiIR 27

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.