Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Séð yfir þilfar Esjars.
á vél. Sá útbúnaður er notaður þegar
skipinu er andæft, við netadrátt og
stjórntök í höfn.
Skrúfan er frá Damen, þriggja biaða
föst í hring. Hún er 1300 mm í þver-
mál og úr mangnisíum brons málm-
blöndu. Framan á vélinni er Techn-
odrive spilgír með einu aflúttaki fyrir
Denison spildælu.
Tvær Perkins ijósavélar eru í skip-
inu, hvor með 18 kW F.G. Wilson
rafal.
Rafkerfi skipsins er 3 x 220 V, 50
Hz. Einangrunarspennir er 63 A fyrir
landtengingu.
Utanborðskælir er fyrir kælikerfi að-
alavél og Ijósavélar. Vélar eru gangsett-
ar með rafræsi sem fær straum frá 24
Helstu mál og stærðir togvinda
Gerð og tegund.............................................Ósey, MS 25
Tromlumál................................14OOmm0 x 1100mm x 270 mm0
Vírmagn á tromlu.............................1200 faðmar af 26 mm0 tógi
Hámarks afköst..................................................90 kW
Vökvamótor...............................Poclain stimpilmótor (8 stimpla)
Vökvaþrýstingur.................................................210 bör
Olíustreymi.......................................3,2 l/sn eða 90 l/mín
Togkraftur........................................7,3 tonn á bera tromlu
Dráttarhraði..............34 m/mín við 7 tonn eða 78 m/mín við 3,5 tonn
V DC rafkerfi. Vindubúnaður
Stýrisbúnaður samanstendur af og losunarbúnaður
plötustýri frá Ósey og vökvaknúinni Vindu- og losunarbúnaður er vökva-
stýrisvél, gerð GS 500 frá Stýrisvéla- knúinn, allur frá Ósey að netaniður-
þjónustu Garðars. leggjara undanskildum. Um er að
ÆGJOR 41
Gtiðbergiir Rúnarsson