Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1999, Side 45

Ægir - 01.04.1999, Side 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI ÓIi í Sandgerði stærstur nýskráðra skipa Nótaskipið Óli í Sangerði, sem Haraldur Böðvarsson hf. á Akranesi keypti í byrjun ársins, er stærst þeirra skipa sem nýskráð voru í flotann á fyrsta hluta ársins. Frá áramótum hafa verið nýskráð 23 skip og bátar og er í flestum tilfellum um að ræða minni báta. Trefjar hf. í Hafnarfirði og bátasmíðja Guðmundar smíðuðu alls 9 báta af þessum 23 sem skráðir voru á tímabilinu. Nafn skips Umnr. Brl. Heimh. Smíðað Óli í Sandgerði Ak-014 547,29 Akranes Innflutt frá Noregi Kristinn SH-112 4,39 Ólafsvík Bátagerðin Samtak Staðarberg GK-132 6,8 Grindavík Mótun Dúddi Gísla GK-048 7 Grindavík Trefjar Skarfaklettur GK-302 7 Sandgerði Trefjar Viktoría BA-045 7,39 Tálknafjörður Bátagerðin Samtak Sunnufell EA-058 6,77 Hrísey Bátasmiðja Guðmundar Óli á Stað GK-004 6,8 Grindavík Mótun Oddur V. Gíslason GK 42,89 Grindavík Innflutt frá Englandi Birta Dís VE-035 7 Vestmannaeyjar Trefjar Siggi Einars BA-197 7 Tálknafjörður Trefjar Hlaðhamar RE- 18,78 Mosfellsbær Innflutt frá Kanada Heiða Ósk NS-144 6,37 Bakkafjörður Bátahöllin Ólafsvík Dagur BA-12 7,39 Tálknafjörður Bátagerðin Samtak Norðurljós ÍS-003 7,6 ísafjörður Knörr Ölver ÍS-049 6,14 Bolungarvík Bátasmiðja Guðmundar Víkingur SU-043 6,76 Stöðvarfjörður Bátasmiðja Guðmundar Margrét HF-64 6,83 Hafnarfjörður Bátasmiðja Guðmundar Vesturborg GK-195 569 Vogar Innflutt frá Noregi Hermóður ÍS-248 7 ísafjörður Trefjar Sveinn Benediktsson SU-077 0 Reyðarfjörður Innflutt frá Noregi Svanborg SH-404 0 Ólafsvík Ósey Esjar SH-075 29,93 Rif Ósey Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið. Skipið er allt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. ..Slippfélagid Málningarverksmiöja Dugguvogi 4 ■ 104 Reykjavik • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 AGIR 45

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.