Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1999, Blaðsíða 44

Ægir - 01.09.1999, Blaðsíða 44
Vindubúnaður Spilin úr gamla skrokknum voru flutt yfir í nýja skrokkinn. Togvindur eru frá BRATTVAAG, gerð DM 2202 með þrýstijöfnun. Akkerisvinda er frá sama framleiðanda og netaspil og hjálpar- vindur frá Sjóvélum. Helstu tæki í brú Tækin úr gömlu brúnni voru sett nið- ur í nýju brúna. Helstu tæki eru: Radar frá Koden, tegund MD-3751. Kóden KGP-900 GPS móttakari og Nortstar Europa/MBX-1 leiðrétting. Leiðariti frá MacSea. Sailor RT 2048 VHF talstöð ogJHS-7 stöð. Dancal far- sími og Samsung SF-10 Fax. Neyðar- bauja frá Kannad og Simrad EQ-50 dýptarmælir. Höfuðlínumælir frá Simrad, Datronik VI002 víralengdar- mælir og kallkerfi er frá Vintor. Fiskifélag íslands þakkar öllum sem aðstoðuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, starfsmönnum Siglinga- stofnunar íslands, Hermanni Haraldssyni hjá Feng, Guðfinni Johnsen og umboðs- mönnum birgja. Ljósavélarnar eru tvær, önnur göm- ul Lister HRW-6A-25M 64,5 hestöfl frá árinu 1983 og ný Cummins 6CT8,3 með 120 kW Stamford rafal. Rafkerfi skipsins er 380/220 AC. Stýrisvélin er frá Tenfjord. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Fiskilest Fiskilest er um 263 rúmmetrar að stærð og útbúin fyrir ailt að 139 fiski- kör (660 1) með uppstillingu úti í síð- um. Lestin er einangruð með steinull og klædd krossviði. Rörakælikerfi er í lofti lestar og eitt lestarop sem er 2700 x 1700 mm sem lokast með álhlera sem er með fiskilúgum. Þilfarskrani með vírspili frá MKG, 20 tonnmetrar er fyrir löndun og til notkunar á efra þilfari. Helstu mál og stærðir Aðalmál: Núna Áður Mesta lengd (Loa) (m) 28,95 30,63 Lengd milli lóðlína (m) 26,01 27,00 Breidd (mótuð) (m) 8,10 6,71 Dýpt að efraþilfari (m) 6,27 5,80 Dýpt að aðalþilfari (m) Rými og stærðir: 4,00 3,45 Eiginþyngd (tonn) 267,1 253,7 Særými við 4 m djúpristu (tonn)... 565,1 Brennsluolíugeymar (m3) <28,7 16,1 Ferskvatnsgeymar (m3) 24,5 12,0 Lestarrými (u.þ.b m3 ) 263,0 AndveltigeymiKm3) 8,0 Mæling: Brúttórúmlestir. 147,66 Brúttótonnatala 290,57 213,00 Nettótonn 87,17 64,00 Rúmtala 842,7 625,0 Aðrar upplýsingar: Skipaskrárnúmer. 182 44 MCm Teikning afGretti áður en skipinu var breytt.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.