Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 10
FRETTIR Vilhelm Þorsteinsson EA-11 'ILHELM fORSJEINSSON ICE FRESH Við óskum Samherja og áhöfn til hamingju með nýja skipið Um borð eru dælur frá: bombas azcuesa Borgartúni 24, 105 Reykjavík, sfmi: 562 1 155, fax: 561 6894, Netfang atlas@vortex.is riAtlas Borgartúni 3D 105 Reykjavík Sími: 5 400 500 Fax: 5 40Q 501 e-mail: skipataekni@skipataekni.is VILHELM ÞORSTEINSSON EA-II OSKUM U-röSiiÐ OO A'rlÖPN TIL HAMINGJU M£B NÝJASKI?Ij vik-sandvik SKIPATÆKNI Member of tha Vik- ■Sandvik Group Aöili aö Vik S. Sandvik samsteypunni Norðmenn stórhuga í þorskeldi í Noregi stefna 5 fyrirtæki aó þvi að ala þorsk i stórum stíL. Hvert þeirra hyggst framleiða um 3.000 tonn af þriggja kílóa fiski árLega þannig að eftir nokk- ur ár gæti ársframLeiðsLan numió um 15.000 tonnum, miðað við Lifandi vigt. Þorskseiði eru nú fóðruð á Lifandi svifi, sem er mjög dýrt fóður. Ætlunin er að fá þorskinn tiL að éta þurrfóður frá byrjun en það er erfitt vegna þess hve seióin eru smá, mikLu minni en Laxaseiði. Takist að Láta þorskseiðin éta þurr- fóður i stað Lifandi svifs er ekkert því tiL fyrirstöðu að aLa þorsk i stórum stiL. TiL að ná því markmiði þurfa aóiLar þó að vinna saman en ekki hver i sínu horni eins og gerst hefur i LúóueLdinu og taf- ið framfarir í greininni. Þeir bjartsýnu telja að ekki verði Langt þess að bíða að kostnaður við þorskeidi verði svipaóur og við Laxeldi nú. Sem stendur kostar um það biL 126 ísienskra króna að framieióa eitt kiLó af Laxi. Markmiðið er að kostnaður við þorskeLdi og LaxeLdi verói áLíka eftir fimm ár og þá ætti verð á eLdisþorski aó vera orðið samkeppnisfært vió verð á viLLtum þorski. Með þeim þorskkvóta sem nú er viðtekinn kostar hvert kíLó þorsks á togara um 156 isL. króna, en er þó breytiLegt eftir kvóta. Nýtingu þorsksins þarf Líka að auka. Nýting á Laxi er um það biL 90% en á þorski aðeins rúm 60%. í Noregi er þorskhausum hent, nema hvað svoLítið er hirt af geLLum, en ísLendingar hafa fLutt þá út og fengið aLLt að 235 ísL. kr. fyrir kíLóió. Norðmenn leita nú Leiða tiL að nýta þorskafLann betur og finna markað fyrir aukaafurðir.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.