Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 38
FJARMAL Tafla 3 - Raunvextir lána fjárfestingarlánasjóða , bankakerfis og Lánasjóða rikis ásamt vöxtum endurlánaðs erlends lánsfár og beinna erlendra lántaka sjávarútvegs í milljónum króna Miðað er við lántökumyntir 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Gengistryggðir 1.080 1.160 1.658 2.312 2.065 1.787 2.364 2.784 3.241 3.250 3.402 3.835 5.015 5.853 Verðtryggðir 306 342 433 563 1.106 1.350 1.354 1.205 1.047 1.202 1.323 1.329 1.200 1.156 Aðrir innlendir 101 124 371 263 422 481 583 648 553 588 770 1.050 1.181 895 Alls 1.487 1.627 2.462 3.138 3.593 3.618 4.301 4.637 4.841 5.040 5.495 6.214 7.396 7.905 1986 1987 1988 1989 1990 Kjaraskipting 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Gengistryggðir 72,6% 71,3% 67,3 % 73,7% 57,5% 49,4 % 55,0% 60,0% 66,9% 64,5 % 61,9% 61,7% 67,8% 74,0% Verðtryggðir 20,6% 21,0% 17,6% 17,9% 30,8% 37,3 % 31,5% 26,0% 21,6% 23,8 % 24,1% 21,4% 16,2% 14,6% Aðrir innlendir 6,8% 7,6% 15,1% 8,4% 11,8% 13,3% 13,6% 14,0% 11,4% 11,7% 14,0% 16,9% 16,0% 11,3% AlLs 100,0%100,0%100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0%100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0%100,0%100,0% 1986 1987 1988 1989 1990 Kjaraskipting 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 Gengistryggðir 6,1% 5,4 % 5,1% 5,2% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6 % 5,1% 5,2% 5,3% 5,3% 5,7% 4,9% Verótryggðir 7,1 % 7,9% 9,1% 8,1 % 7,5% 8,1 % 8,0% 7,9% 7,2 % 7,6% 7,5 % 7,6% 7,7% 8,1% Aðrir inntendir 5,0% 5,8% 14,1% 8,4% 11,9% 12,2% 12,9% 13,5% 11,9% 11,9% 12,3% 13,2% 14,2% 11,1% ALLs 6,2% 5,8% 6,1% 5,7% 4,9% 4,9% 5,4% 5,4% 5,5% 5,7% 5,9% 6,1% 6,4% 5,7% móti. Sem vextir, miðaðir við lántöku- myntir, þar sem vegnir eru saman inn- lendir og erlendir vextir. Innlendir vext- ir taka þá mið af innlendu verðlagi en er- lendir af gengisbreytingum og erlendu verðlagi. Eins hafa vextir verið reiknaðir miðaðir við innlent verðlag. Er þá stuðst við vaxtakostnað erlendra lána í inn- lendum krónum eins og ef lán væri tek- ið alfarið í innlendri mynnt. Einnig er athyglisvert að skoða vextina sem meðal- vexti yfir lánstíma. Við töku láns er ekki ávallt ljóst hvort reynist hagstæðar inn- lent lán eða lán með erlendum kjörum. Hefir reyndin þó almennt verið sú að er- lendu lánin hafa verið nokkru hagstæðari innlendu lánunum þó útaf hafi brugðið þegar þau eru reiknuð til innlendra kjara á tímum lækkandi gengis og raungengis innlends gjaldmiðils. Við slíkar aðstæð- ur geta gengistöp orðið veruleg en yfir- leitt dreifast þau yfir nokkurt tímabil þar sem stærsti hluti gengisbundinna lána er til langs tíma. Raunvextir lána innlánsstofnana hafa einnig yfirleitt ver- ið hærri en raunvextir fjárfestingarlána- sjóða og lánasjóða ríkis. Vextir miðaðir við afurðaverð eru enn ein vísbendingin um fjármagnskostnað. Þeir gefa til kynna hvernig greiðslubyrði fyrirtækja vegna fjármagnskostnaðar breytist með breyttu afurðaverði að óbreyttum tekjum. Á milli áranna 1998 og 1999 varð veruleg lækkun afurða- verðs í íslenskum krónum sem leiddi til þess að raunvextir reiknaðir með tilliti til þess hækkuðu úr því að vera -2,9% árið 1998 í 16,8% árið 1999 þegar vegn- ir eru saman vextir banka, fjárfestingar- lánasjóða og lánasjóða ríkis, ásamt vöxt-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.