Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 12
10 IV. Kenslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Jón Helgason: 1. Las fyrir irúfrœði: fyrra misserið þrjá síðustu höfuðþætti trúfræðinnar, 5 stundir á viku, en síðara misserið var inngangurinn og tveir fyrstu þættirnir lesið fyrir yngstu slúdentunum, 3 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir fyrri hluta trúfræð- innar mestallan, 2 stundir á viku. Tóku eldri stúdentar deildarinnar aðallega þátt í yfirheyrslunni. 3. Fór með yfirheyrslu yfir hina almennu kirkjusögu: fyrra misserið var farið yfir söguna frá siðbót Lúters til vorra tima, 3 stundir á viku, og kirkjusaga L. Bergmanns (»Kirkelnstorie« II. Del) notuð við kensluna. En síðara misserið var farið yfir alt fornaldartímabil kirkjusög- unnar, 3 stundir á viku, og »Almenn kristnisaga« kenn- arans notuð við kensluna. — Allir stúdentar deildar- innar tóku þátt í yfirheyrslunni bæði misserin. Prófessor Haraldur Níelsson: 1. Las fyrir irúarsögu ísraels (siðari hlutann) 3 stundir á viku fyrra misserið. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir alla trúarsöguna, 3 stundir á viku, síðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir fyrra Korintubrjef, 2 stundir á viku, og Lúkasarguðspjall, 3 stundir á viku fyrra misserið, og yfir Matteusar-guðspjall, 5 stundir á viku síðara misserið. Dócent Sigurður P. Siverisen: 1. Las fyrir guðfræði ngja teslamentisins, 3 stundir á viku fyrra misserið og 2 stundir á viku hið síðara.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.