Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 12
10 IV. Kenslan. Guðfræðisdeildin. Prófessor Jón Helgason: 1. Las fyrir irúfrœði: fyrra misserið þrjá síðustu höfuðþætti trúfræðinnar, 5 stundir á viku, en síðara misserið var inngangurinn og tveir fyrstu þættirnir lesið fyrir yngstu slúdentunum, 3 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir fyrri hluta trúfræð- innar mestallan, 2 stundir á viku. Tóku eldri stúdentar deildarinnar aðallega þátt í yfirheyrslunni. 3. Fór með yfirheyrslu yfir hina almennu kirkjusögu: fyrra misserið var farið yfir söguna frá siðbót Lúters til vorra tima, 3 stundir á viku, og kirkjusaga L. Bergmanns (»Kirkelnstorie« II. Del) notuð við kensluna. En síðara misserið var farið yfir alt fornaldartímabil kirkjusög- unnar, 3 stundir á viku, og »Almenn kristnisaga« kenn- arans notuð við kensluna. — Allir stúdentar deildar- innar tóku þátt í yfirheyrslunni bæði misserin. Prófessor Haraldur Níelsson: 1. Las fyrir irúarsögu ísraels (siðari hlutann) 3 stundir á viku fyrra misserið. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir alla trúarsöguna, 3 stundir á viku, síðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir fyrra Korintubrjef, 2 stundir á viku, og Lúkasarguðspjall, 3 stundir á viku fyrra misserið, og yfir Matteusar-guðspjall, 5 stundir á viku síðara misserið. Dócent Sigurður P. Siverisen: 1. Las fyrir guðfræði ngja teslamentisins, 3 stundir á viku fyrra misserið og 2 stundir á viku hið síðara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.