Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 21
19 Síðara misserið: 1. Haldið áfram fyrirlestrum um sögu íslaruls (17. öldina). 2 stundir á viku. 2. Lokið fyrirlestrum um sögu- og fornjræðaiðkanir ís- lenclinga eflir siðaskiflin (á síðari hlula 18. aldar). 1 stund á viku. • Docent Bjarni Jónsson frá Vogi. Hóf kenslu í klassiskum fræðum 1. april og byrjaði á griskri málfræði og jafnframt lestraræíingum. 4 stundir á viku. V. Próf. Guðfræðisdeildin. Embœitispróf í guðfrœði. Sumarið 1915 gengu 5 stúdentar undir próf og stóðust það. Skriflega prófið fór fram dagana 1.—4. júní, en munn- lega prófið 15., 16. og 18. júní. Hinir skipuðu prófdóm- endur, Þórhallur hiskup Bjarnarson og Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur, dæmdu báðir um úrlausnirnar. Verkefni við skriflega prófið voru: í gamla testamentisfræðum: Hverjar voru aðalhátíðir ísraelsmanna? Hver var hinn upphaílegi skilningur á þeim, og hvernig breyttist hann síðar? Hvað er sjerstaklega að segja um friðþægingardaginn? í nýja teslamentisfræðum: Að skýra kaílann Matt. 16, 13.—20.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.