Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 24
Læknadeildin. 1. Upphafspróf. Undir próf í efnafræði gengu í febrúar 3 stúdentar og um sumarið 7. 2. Fyrri hluii embœttisprófs. í lok fyrra misseris lauk 1 stúdenl því prófi, en í lok siðara misserisins 4. 3. Síðari hluti embœllisprófs. Einn stúdent lauk því í lok fyrra misserisins, en um sumarið gengu 3 stúdentar undir prófið og stóðust það allir. Skriílega prófið um veturinn fór fram dagana 1.-3. febrúar. Verkefni voru þessi: 1 bandlæknisfræði: Hvaða manneskjum er liættast við að fá lærhaul (hernia femoralis)? Hvernig lýsir hann sjer, hvernig verður hann greindur frá öðrum meinum, hvernig eru horfurnar og hver er meðferðin? I lyílæknisfræði: Við hvaða sjúkdóma finsl sykur i þvagi? L)'sið aðal-rannsóknaraðferðum til að finna sykur í þvagi og hversu mikill hann er. 1 rjettarlæknisfræði: Hvernig lýsir fosforeitrim sjer í lifanda lífi og í líkum þeirra, sem hún verður að bana? Prófinu var öllu lokið 17. febrúar. Skrifiega prófið um sumarið fór fram dagana 1. — 3. júni. Verkefni voru þessi: I handlæknisfræði: Hvernig á að þekkja og fara með helstu lærbrot? I lyfiæknisfræði: Insufficientia mitralis, orsakir, einkenni, aðgreining, horfur og aðgerðir. • I rjettarlæknisfræði: Dementia paralytica, einkenni sjúk- dómsins i lifanda lífi, menjár iians i líkum og aðgreining frá öðrum sjúkdómum. Hvað getur oltið á þessum sjúkdómi i rjettarfari og glæpamálum? Munnlega prófinu luku allir kandídatarnir 21. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.