Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 37
K ylgiskjöl i. Skipulag'sskrá fyrir Bræðrasjóö Háskóla íslands. 1. gr. Sjóður þessi er stofnaður i tilefni af fráfalli Geirs Einarssonar frá Borg og heitir: »Bræðrasjóður Háskóla íslands«. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja fátæka, efnilega stúdenta, sem nám stunda við Háskóla íslands. 3. gr. Sjóðurinn er eign stúdenta við Háskóla íslands. Háskólaráðið ákveður, hvernig sjóóinn skuli ávaxta; semur það árlega reikning hans, og skal hann birtur í Árbók Háskólans. 4. gr. Ætlast er til að sjóðurinn aukist með árstillögum frá háskóla- stúdentum, er nemi að minsta kosti 2 kr. á mann. Enn er gert ráð fyrir, að sjóðnum berist minningargjafir eftir stúdenta, er frá kynnu að falla, og skal láta aðstandendur hins látna vita um þær. Inn- heimtu hafa stúdentar þeir á hendi, er 6. gr. getur um. 5. gr. Við höfuðstól sjóðsins skal árlega leggja alla vexti þangað til hann er orðinn 15000 kr. Pá má byrja að veita styrk úr sjóðnum, en

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.