Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 37
K ylgiskjöl i. Skipulag'sskrá fyrir Bræðrasjóö Háskóla íslands. 1. gr. Sjóður þessi er stofnaður i tilefni af fráfalli Geirs Einarssonar frá Borg og heitir: »Bræðrasjóður Háskóla íslands«. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja fátæka, efnilega stúdenta, sem nám stunda við Háskóla íslands. 3. gr. Sjóðurinn er eign stúdenta við Háskóla íslands. Háskólaráðið ákveður, hvernig sjóóinn skuli ávaxta; semur það árlega reikning hans, og skal hann birtur í Árbók Háskólans. 4. gr. Ætlast er til að sjóðurinn aukist með árstillögum frá háskóla- stúdentum, er nemi að minsta kosti 2 kr. á mann. Enn er gert ráð fyrir, að sjóðnum berist minningargjafir eftir stúdenta, er frá kynnu að falla, og skal láta aðstandendur hins látna vita um þær. Inn- heimtu hafa stúdentar þeir á hendi, er 6. gr. getur um. 5. gr. Við höfuðstól sjóðsins skal árlega leggja alla vexti þangað til hann er orðinn 15000 kr. Pá má byrja að veita styrk úr sjóðnum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.