Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 38
36 þó má ekki veita meira en 8/4 af vöxtunum fyr en hann er orðinn 20000 krónur, en þaðan í frá má veita alla vexti. 6. gr. Háskólaráðið veitir styrk úr sjóðnum samkvæmt tillögum stúd- enta, sem kosnir skulu, einn úr hverri deild, í októbermánuði ár hvert. Verði dráttur á kosningu, skal háskólarektor hlutast til um, að hún fari fram. Styrkinn skal veita í marsmánuði. Engum má veita minni styrk en kr. 75,00. — Leita skal konungsstaðfestingar á skipulagsskrá þessari.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.