Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 38
36 þó má ekki veita meira en 8/4 af vöxtunum fyr en hann er orðinn 20000 krónur, en þaðan í frá má veita alla vexti. 6. gr. Háskólaráðið veitir styrk úr sjóðnum samkvæmt tillögum stúd- enta, sem kosnir skulu, einn úr hverri deild, í októbermánuði ár hvert. Verði dráttur á kosningu, skal háskólarektor hlutast til um, að hún fari fram. Styrkinn skal veita í marsmánuði. Engum má veita minni styrk en kr. 75,00. — Leita skal konungsstaðfestingar á skipulagsskrá þessari.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.