Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 44
42 unnar, sem fyrir llestum guðfræðisstúdentum er takmark guðfræðis- námsins. Hin embættislega starfsemi kirkjunnar getur ekki án þess verið, að hin kristilega lífskoðun sje vísindalega mótuð og rökstudd, þar sem verkefni hennar er með regluPegri prjedikun og flutningi guðs orða að vinna að andlegum framförum kristins safnaðar og í sálgæslunni að gefa rjettar kristilegar ráðleggingar og leiðbeiningar í margvíslegum kringumstæðum lífsins, og þeim einatt erfiðum, og með kristilegum vísdómi og lipurð að greiða úr flóknum vanda- spurningum, sem upp geta komið í sálum hugsandi manna. En þegar vjer segjum, að þessi greinargerð trúarinnihalds kristindómsins, sem er verkefni hinnar samstæðilegu guðfræði eigi að vera vísindaleg, þá litur það til aðferðarinnar, sem þar er viðhöfð. Vísindaleg einkunn þekkingar á einhverju ákveðnu efni er ekki komin undir sjálfu eðli þess efnis, sem gerð er grein fyrir, heldur undir aðferð- inni, sem þar er viðhöfð til þess að öðlast þekkingu á því. En aðal vísindalegrar þekkingar er, að lilutirnir hafl verið skoðaðir í sínu rjetta ljósi, hið einstaka ekki einangrað, lieldur skoðað með hliðsjón á heildinni og hcildin aftur nieð hliðsjón á liinu cinstaka, að hug- rnyndir þær, sem vjer höfðum áður gert oss um hlutina, eða að erfð- um fengið, hafi í meðvitundinni um mannlega skammsýni og ófullkom- leika verið rýndar og rannsakaðar lileypidómalaust og án allrar hlut- drægni, og að loks einskis hafi verið látið ófreistað til þess að rök- styðja samkvæmilega hlutlægan sannleik þeirrar þekkingar, sem vjer hötum öðlast. Pessu sama lögmáli allrar vísindalegrar þekkingar lýt- ur einnig samstæðilega guðfræðin, enda hefði hún að öðrum kosti fyrirgert rjetti sinum sem visindaleg fræðigrein. Hún viðurkennir fullkomið rannsóknarfrelsi einstaklingsins, ótakmarkað af sjerhverju tilliti til rannsóknar-úrslita eldri lima. Hún fylgir i öllu viðurkend- um hugsanareglum vorra tíma vísinda, án þess hins vegar að loka augunum fyrir takmörkunum mannlegs anda og ófullkomleika mann- legrar þekkingar í þeim efnum, er skynjun vor nær ekki til. Og hún er boðin og búin lil að taka alt skynsanilegt tillit til þeirra stað- reynda, sem í Ijós koma, eins þótt þær kunni að ríða i bága við það, sem áður hefur verið álitið satt og rjett. Af þessu cr það auðsætt, að við nám hinnar samstæðilegu guðfræði er takmarkið ckki fyrst og fremst það, að nemendurnir kynnist skilningi guðfræðinga fyr á tímum, nje annara einstakra guðfræðinga óg útlistunum þeirra á krist- inni trú, heldur það, að þeir reyni, í fullu samræmi við mentalíf nú- tímans og vísindalegan hugsunarhátt, að komast sjálfir að persónu- legri skoðun á þvi, hvert innihald kristnu trúarinnar sje, bæði frá sjónarmiði hugsunar og framkvæmdar. Trúfrœðin fjallar um hið fyrra, siðfrœðin um hið síðara. Því að þótt hið kristilega kcnningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.