Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólan^ var þetta háskólaár prófessor Ólafur Lárusson, kosinn til þess starfs á almennum kennarafundi 17. júní 1921. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Haraldur Níelsson í j’uðfræðisdeiid. —»— Guðmundur Magnússon í lækriadeild. — »— Magnús Jónsson i lagadeild og —»— dr. phil. Sigurður Nordal í heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti í háskölaráðinu undir for- setu rektors. Sú breyting varð þó á þessu, að settur prófessor Guðm. Thoroddsen varð um áramólin deildarforseti læknadeildar í stað próf. Guðm. Magnússonar og að prófessor Einar Arn- órsson varð í marsmánuði forseti lagadeildar i stað prófessors Magnúsar Jónssonar, er þá varð fjármálaráðherra. II. Skrásetning stúdenta. Skrásetning nýrra háskólaborgara fór fram 3. október 1921 kl. 1 eftir hádegi, að viðstöddum kennurum og háskóla- stúdentum. Stóð rektor háskólans fyrir athöfninni og hjelt ræðu þá, er hjer fer á eftir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.