Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 10
8 það megi milclu fremur vænta þess, að stofnun hans verði til þess að andlegt samband vort við umheiminn verði bæði fjölbreyttara og beinna en hingað til hefir verið. Ef vjer viljum vera menningarþjóð, er oss eklci nægilegl að vera þiggjandi í andlegum efnum, vjer verðum einnig að vera veitandi, vjer verðum að leggja fram vorn sjálfstæða slcerf til vísinda og menta. En eru nokkrar horfur á, að oss verði það unt? Vjer stöndum þar að mörgu leyli illa að vigi. Um sumar træðigreinar er þvi svo farið, að sennilega verður það lengstum tilviljun ein, hvort vjer leggjum þar noklcuð nýtt af mörlcum. En samt er það svo, að i öðrum fræði- greinum stöndum vjer jafnvel að vigi og aðrar þjóðir eða jafnvel betur. Og í þeim fræðigreinum hafa islenskir menn, að undanförnu, lagt talsvert af mörlcum. Jeg á þar sjerstalc- lega við tvær fræðigreinar. Annað er tunga vor, bókmentir og menningarsaga. Þar eigum vjer því láni að fagna, að sú fræði hefir gildi langt út fyrir þjóðfjelag vort og hún hefir mikið gildi einmitt fyrir meslu menningarþjóðir heimsins, er nú eru, frændþjóðir vorar, germönsku þjóðirnar. Forfeður vorir eru eina forngermanska þjóðin, er látið hefir eftir sig lýsingu, sem til noklcurrar hlítar er, á þjóðlifi og menningu sjálfra sín, ritaða á tungu sjálfra þeirra. Þangað geta frænd- þjóðir vorar sótt margvíslega þekkingu, er þær hvergi íá annarstaðar, um uppruna sinnar eigin menningar, þeirrar menningar, er nú setur svip sinn á heimsmenninguna. Til þessara fræða liafa íslenslcir fræðimenn lagt milcið og þeir eiga að geta lagt enn meira til þeirra. Háslcóli vor hefir veitt þeim fræðum rúm innan vjebanda sinna, sem maklegt var og skylt, og vonandi er, að hann geti hlúð svo að þeim, að starf vort i þeim verði bæði milcið og gott. Náttúruvisindin eru sú vísindagrein, önnur en norræn tunga, bólcmentir og menningarsaga, er vjer getum gert oss mesta von um að geta auðgað. íslenskir visindamenn haía einnig unnið töluvert á þvi sviði. Þar eigum vjer þvi láni að fagna að búa í landi, sem frá náttúrunnar hendi er bæði margbreylt og merlcilegt. Það mun óvíða, ef til vill hvergi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.