Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 14
12 Tillögur um fjármál Stjórnarráðið hafði með brjefi, dagsettu 29. ágúst 1921, beðið um tillögur háskólaráðsins um breytingar á fjárveilingum til háskólans í frumvarpi til fjár- laga fyrir árið 1923, er nauðsynlegar þættu. Samþykti há- skólaráðið að fara fram á breytingar þær, er hjer fara á eftir: 1. 14. gr. B. I. b. 4. (nýr liður) Til kenslu í efnafræði 1000 kr. 2. 14. gr. B. I. c. Tölurnar í þessum lið hækki verulega. Fjárveitingarnar hafa hingað til verið alls ófullnægjandi, auk þess eykst tala stúdenta sífelt. 3. 14. gr. B. I. e. Þóknun fyrir að veita rannsóknarstofu háskólans forstöðu 1000 kr. 4. Dýrtíðaruppbót ritara háskólans greiðist eftir reglum launalaganna. Lausn frá kensluskyldu. Háskólaráðið mælti með beiðni prófessors Sigurðar Nordal um lausn frá kensluskyldu i októbermánuði 1921. Prófessor Guðmundur Finnbogason sótti um leyfi undan kensluskyldu framan af næsta háskóla- ári og mælti háskólaráðið með þeirri beiðni. Breyting á reglugerð háskólans. Eftir tillögum lækna- deildar mælti háskólaráðið með breytingum á 49. gr. reglu- gerðar háskólans til konungsstaðfestingar (sjá fylgiskjal I). Skrásetning erlendra stúdenta. Samþykt var að leyfa skrásetning stúdentanna Georg Paul Ernsl Weber og Richard Hans Werner Haubold. Styrkur til mötuneytis stúdenta. Samkvæmt umsókn frá stúdentaráði háskólans, var samþykt að veita 2000 krón- ur af fje þvi, er lagt hefir verið úr sáttmálasjóði til stúdenta- heimilissjóðs, upp í kostnað við húsabætur fyrir mötuneyti stúdenta gegn jafnháum styrk úr ríkissjóði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.